Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1966, Blaðsíða 22

Fálkinn - 11.07.1966, Blaðsíða 22
„Heyrðu, elskan, ég ætla að rólegt og hugsazt gat. Hún svaf vekja Emmu og senda hana I eins og ungbarn, alveg eins og rúmið. Og kannski getur Emma þér hefðuð verið hérna.“ Emma sagt mér hvað — hvað þig vant- leit á rúmið. „Það er allt með ar.“ Hún gekk til Emmu og felldu. Það er svo að ég get snart öxl gömlu konunnar. séð það.“ Emma svaf fast. Milly varð að „Þú sérð hvorki eitt né neitt," hrista hana svo hún vaknaði. hvislaði Milly. „Það er alls ekki „Jæja,“ sagði Emma. „Er þinn allt með felldu. Nei, Emma, tími kominn strax? Ég hlýt að farðu ekki þangað núna. Ég þarf hafa blundað." að tala við þig.“ „Þú hlýtur að hafa tekið inn Emma staulaðist á fætur stynj- eina töfluna hennar Mrs. Man- andi og andmælandi. „Ég skil son. Hvað gerðist hérna á meðan alls ekki hvað þér eruð að fara, ég var úti?“ Miss Sills. Ég sé alveg eins vel „Ekkert." Emma var sárgröm. og þér og ég segi að það sé „Þér þurfið ekki að stara svona ekkert að henni." á mig, Miss Sills. Allt var eins Milly sagði: „Reyndu að hafa „Ekki orð. Hann gerir það aldrei. Hann er mjög orðvar. Við töluðum um það sama og við erum vön, ekkert annað. Miss Sills...“ Emma var að glúpna Strangur svipurinn á ungu and- liti Millyar var óheillavænlegur. „Miss Sills,“ sagði hún á báðum áttum, „ef eitthvað illt hefur komið fyrir á meðan ég... Miss Sills hvað hefur komið fyrir?“ „Mrs. Manson er hrædd og ég vil fá að vita hvers vegna. t 1 fyrstu hélt ég að hún hefði haft martröð, en nú er ég ekki eins viss um það. Ég held að hún geti hafa heyrt eitthvað. » Eða eitthvað kann að hafa verið að rifjast upp fyrir henni aftur. Það er alltaf afleitt þegar mað- ur er einn að nóttu til, svo ekki sé talað um þegar maður er veikur... Hvað var það sem Breitman sagði?“ „Ekkert. Ekkert um hana. Hann nefndi ekki nafn hennar í eitt einasta skipti. Við töluð- um um veðrið. Hann sagði að það væri gott að komast í sveit- ina úr New York. Annað var það ekki." „Hann hefur ekki sagt neitt, sem hún gæti misskilið? Nefnt einhver nöfn, bara einhver nöfn?“ „Nei, Miss Sills. Við skiptumst bara á þessum venjulegu setn- ingum, eins og við erum vön. Hún var ekki hrædd þá, Miss Sills, það veit ég. Vegna þess að þegar hann var farinn, þvoði ég andlit hennar og hendur og breiddi vel ofan á hana. Ég var að hugsa um að ef til vill þyrfti hún ekki töfluna í nótt og að það væri góðs viti.“ Hendur Emmu hengu máttlausar niður með fellingunum á svörtu svunt- unni hennar, en rödd hennar sýndi að í anda neri hún þær í öngum sínum. „Ég vildi helzt fá • að vera hérna i nótt,“ sagði hún biðjandi. „Ég gæti sofið í stóln- um. Ef eitthvað verður að henni þá er minn staður hérna.“ Milly blíðkaðist. „Nei, Þú verð- ur að fá þinn svefn. Én ég lofa því að kalla i þig ef ég þarfn- ast einhvers." ekki svona hátt, Emma. Hver „En Mr. Manson." kom hingað inn i herbergið I „Ég geri honum aðvart iíka, kvöld?“ en ekki núna. Því færra fólk sem „Enginn. Hvað haldið þér að er hérna inni, þeim mun betra. ég sé? Ég myndi ekki hleypa Farðu nú, Emma. Bjóddu henni neinum inn. Mr. Manson og Mr. góða nótt, en vertu fljót og vertu Cory stöldruðu hérna augnablik glaðleg." áður en nuddarinn kom en það Emma hikaði. „Þér vitið að vitið þér eins vel og ég. Og það önnur bjallan þarna á veggnum er allt og sumt.“ hringir í herberginu minu, er Milly hugsaði með sér að hver það ekki? Hún hringir beint yfir einasti íbúi Larchville hefði get- rúminu mínu, hátt og skýrt. Ef að skálmað um herbergið á þér skylduð...“ meðan Emma fékk sér blundinn. „Ég geri það.“ Hún stuggaði Upphátt sagði hún: „Sagði Emmu að rúminu og horfði á Breitman nokkuð þegar hann gamlar hendurnar lyfta hinum var hérna? Sagði hann nokkuð yngri upp og leggja þær undir um ástand hennar?" ábreiðuna. EPt/R. HIIDA LAWRENCE- 22 FÁLKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.