Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1966, Blaðsíða 8

Fálkinn - 11.07.1966, Blaðsíða 8
Bardot kroppur Hér með eru aðdácndur B. B. sviptir draum- sýn sinni. Leikkonan Brigitte Bardot, sem hefur séð frægðarsól sína hækka eftir því sem fötunum hefur fækkað, notar staðgengil í nektaratriðum. Það var þegar verið var að kvikmynda sögu eftir Moravia, að Brigitte átti að skreppa í bólið með mótleikara sín- um, Jack Palance. En B. B. neitaði og sagði: — Ég fer aldrei úr meiru en pilsinu. Þá var náð í nektardansmær úr Lidoklúbbnum í París, Maud Chapel, sem kippti sér ekki upp við að sýna þær útlínur sem með þurfti. Ágóftinn var lítill, en ánægjan þeim mun meiri Þau fengu aðeins einn dollar í kaup, en ánægjan af starfinu var óborgan- leg. Marcello Mastroianni, Rita Hayworth, Yul Brynner og Terence Young leikstjóri stóðu í sameiningu að sakamálamyndinni „Valmúinn er aðeins til augnayndis!“ Hagnaðurinn af kvikmyndinni rennur allur til Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. ... og það er fall mikið. Hvorki meira né minna en fimmfalt fall. 8 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.