Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1966, Blaðsíða 35

Fálkinn - 11.07.1966, Blaðsíða 35
HVAD GERIST ÞESSA VIKU Hrúturinn, 21. marz—20. apríl: Fjármálin þurfa sérstakrar athugunar við ok Þá einkanlega það sem snertir heimilið ok fjöiskylduna. Varastu umfram allt að eyða ekki um efni fram. Vertu ekki óþolin- móður þótt allt sé ekki eins ok þú vilt að það sé. NautiO, 21. avríl—21. maí: Þú ættir að eyða dálitlu af tima þínum í þessari viku meðal ættingia þinna ekki síður sjálfs þín vegna en þeirra. Láttu ekki góð tækifæri ganga þér úr greipum vegna fljótfærni, sérstaklega ef það væri í sam- bandi við fjármálin. Tvíburarnir, 22. maí—21. júní: Þú munt kynnast mörgu nýju og skemmti- legu fólki oe vera áhugasamari að vera í félagsskap við aðra en þú hefur verið áður. Þú ert þó aldrei of varkár þegar Þú velur þér vini. Forðastu fólk, sem er uppáþrengj- andi. Iirabbinn, 22. júni—23. júlí: Þú ættir að sækjast eftir að vera Þar sem friður er og ró svo þú getir notið lífsins eins og þú vilt. Það er ekki þar með sagt að bú eigir að leggjast i leti og ættir þú því að stunda einhveriar útiíþróttir þér til hressingar. LjóniS, 2b. júlí—23. áaúst: Þótt bað eigi ekki við þig, þá ættir Þú samt að vera sem misnnst innan um fólk en láta þér nægja að hugsa um að fá heilsu þína i lag, sem er mikilvægara en allt annað eins og nú er. Farðu gætilega í fjármálun- um. Meyjan, 2b. áaúst—23. sevt.: Þessi vika verður þér ekki til vonbrigða, svo fremi að þú snúir ekki hlutunum sjálf til verri vegar. Samband við vini og kunn- ingja hefur mikið að segja fyrir þig. Vopin, 2b. sevt.—23. okt.: Það sem einkennir mest framkomu Þina við yfirmenn þína er óboiinmæði. Þetta á einnig við ef þú hefur einhver afskipti a_f opinberum aðilum. Það er þér i hag að þú hefur stjórn á óþolinmæði þinni. Drekinn, 2b. okt.—22. nóv.: Forðastu að hafa nokkuð saman við deilu- gjarnt íólk að sælda það mundi aðeins valda þiér óþægindum. Þú fréttir eitthvað frá vin- um þínum sem búa fjarri þér og verður það til að varpa Ijósi á ýmis persónuleg vandamál Þin. Boqmaóurinn. 23. nóv.—21. des.: Ýmislegt varðandi fjármálin og þá sér- staklega sameiginleg fiármál á eftir að skýrast nú I vikunni og gæti bá komið í Ijós að ýmislegt mætti betur fara. Þér er þó bezt að fara að öllu með gát því Þá ætti allt að fara vel. Steingeitin. 22. des.—20. janúar: Margar óskir þínar og vonir eru tendd- ar makaþínum eða félaga og er því hag- stætt að þú látir þá ráða ferðinni jafnvel þótt þér líki ekki allskostar hugmyndir beirra þá muntu komast að því siðar að betta var hagstæðast. Vatnsberinn, 21, janúar—19. febrúar: Það er eiginlega ekki tímabært fyrir þig að taka þér frí eins og er því straumarnir eru hagstæðir í sambandi við atvinnuna og væri heppilegt ef þú gætir notfært Þér Þá sem bezt. Yfirmenn þinir eiga eftir að koma þér á óvart. Fiskarnir, 20. febrúar—20. marz: Þetta er hentugur tími til skemmtiferða og ættir þú að nota þennan tíma sem bezt ef það stangast ekki á við áætlanir f.iöl- skyldu þinnar. Þér mun máske bjóðast óyeniulegt tækifæri í sambandi við ferða- 'oé til útlanda. HVAÐ VITA ERLENDIR VINIR YÐAR OG VIÐSKIPTAMENN UM ISLAND OG ÍSLENDINGA ? Sendið þeim landkynningarbókina ICELAND a Traveller s Guide Bókin þjónar tvennum tilgangi; Hún er gagnleg ferða- handbók og handhæg uppsláttarbók um land og þjóð. ICELAND — A TRAVELLERS GUIDE er í pappaöskju og fylgir límmiði. Þér þurfið aðeins að skrifa nafn send- anda og viðtakanda á miðann og setja bókina í póst. Þér losnið við pökkun og óþarfa fyrirhöfn. ÍSLENDINGUM á leið til útlanda viljum við benda á þessi ummæli Alþýðublaðsins um ICELAND — A TRAVELLER’S GUIDE: „Þessi bók er ekki aðeins handhæg fyrir erlenda ferða- menn, heldur getur hún verið gagnleg fyrir hvern þann, sem vill hafa handhægar almennar upplýsingar um land og þjóð. Ber ekki sízt að nefna íslendinga sjálfa, til dæmis þá, sem eiga fyrir höndum að ferðast til annarra landa og hitta þar útlendinga. Vilji þeir hafa rétt svör á reiðum höndum mun þeim reynast vel að hafa blaðað í þessari hók í flugvélinni á útleið." ICELAND er rituð af Peter Kidson, fyrrum sendiráðs- ritara, og hefur hlotið meðmæli Ferðamálaráðs. ICE- LAND — A TRAVELLER’S GUIDE sameinar kosti fræði- ritsins og myndabókarinnar, fer vel í vasa og tekur lítið rými frá öðrum farangri. ICELAND ER NYJASTA OG ÍTARLEGASTA LANDKYNNIGARBÓKIN HAFIÐ RÉTT SVAR Á REIÐUM HÖNDUM Fæst i næstu hókabúð. FERÐAHANDBÆKUR SF. Bogahlíð 14, sími 35658. FÁLKINN 35

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.