Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1966, Blaðsíða 14

Fálkinn - 11.07.1966, Blaðsíða 14
I fiÖFUNDUR í HEIMI Á hverju ári afhendir Agatha Christie útgefanda sínum handrit að nýrri bók. Leynilögreglusögur hennarhafa selzt í meira en þrjú hundruð milljón- um eintaka um allan heim. TTÚN er sjötíu og fimm ára gömul og víð- -l-l lesnasti höfundur í heimi. Bækurnar hennar sextiu og sex hafa selzt í meira en. þrjú hundruð milljónum eintaka á mörgum tungumálum. Leikritið hennar, Músagildran, hefur gengið hátt á fjórtánda ár fyrir fullu húsi í London, og enn virðist ekkert lát ætla að verða á vinsældunum. Hvaða mannsbarn kannast ekki við Agöthu Christie? Hvernig fer hún að þessu? Bækurnar hennar eru léttur og skemmti- lestur, þó að þær fjalli um morð og glæpi, sjálfsmorð og slys, mannlega harmleiki í ótal myndum. Unglingar geta lesið þær án þess að fá martröð á eftir. Þær eru aldrei grófar eða ruddalegar, ekki hrollvekjur. En þær halda huga lesandans föngnum frá fyrstu blaðsíðu með vaxandi spenningi til hins óvænta endis þar sem óskiljanleg ráðgátan 14 FALKINN Agatha Christie áritar nokkur eintök franskr- ar útgáfu af nýjustu bók sinni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.