Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1966, Blaðsíða 42

Fálkinn - 11.07.1966, Blaðsíða 42
, UM LEIÐ OG VIÐ BJÓÐUM YÐUR VELKOMIN I HIN VISTLEGU HÚSAKYNNI VILJUM VIÐ VEKJA ATHYGLI YÐAR Á AÐ FRAMVEGIS VERÐA SKRIFSTOFUR OKKAR EINNIG OPNAR I HÁ- DEGINU OG MUN STARFSFÓLK OKKAR KAPPKOSTA AÐ VEITA YÐUR ALLA ÞÁ TRYGGINGAÞJÓN- USTU SEM YÐUR HENTAR. VIÐ BJÓÐUM YÐUR EFTIRTALDAR TRYGGINGAR: ERUM FLUTTIR I NYTT OG GIÆSILEGT HUSNÆÐI AÐ EIRÍKSGÖTU 5 Á 3. HÆÐ í TEMPLARAKÖLLINNI ÁBYBGÐARTBYGGINGAK BIFBEIÐA. Eins og bifreiðaeigendum er kunnugt, innleiddi Hagtrygging nýtt iðgjalda- kerfi í bifreiðatryggingum. Það er fjölflokkakerfi og skapar gætnum og reyndum ökumönnum lág iðgjöld. AKSTUB EBLENDIS. Þeir viðskiptavinir Hagtryggingar, sem taka bifreiðir sínar með í sumarleyfið, geta nú fengið tryggingu (GREEN CARD), sem gildir sem ábyrgðartrygg- ing í allflestum löndum Evrópu. KASKÓTRYGGINGAB. Notað er sama iðgjaldakerfi og fyrir ábyrgðartryggingar. IÍÚÐU- BBUNA- OG ÞJÓFNAÐAK- TRYGGINGAR. ÖKUMANNS- OG FABÞEGA- TBYGGING. Trygging á farþegum og ökumanni gegn dauða eða örorku. HEIMILISTBY GGIN G AB. Tryggir heimili yðar gegn bruna, vatnsskaða og innbroti, er jafnframt slysatrygging húsmóður og barna og ábyrgðartrygging fjölskyldu. INNBÚSTBYGGINGAB. Tryggir meðal annars húsgögn, heim- ilistæki, fatnað, bækur, lín og allt ann- að persónulegt iausafé. BRUNATRYGGINGAR. Tryggir hús í smíðum, verzlanir, vöru- birgðir, verksmiðjur, verkstæði, hrá- efni og margt fleira. VATNSTJÖNSTRYGGINGAR. á fasteignum og lausafé. GLEBTBYGGINGAB, í verzlunar- og iðnaðarhúsnæði, ibúð- um og einbýlishúsum. F ABMTBY GGIN G AR, á vörum í flutningi, innanlands og utan. SLYSATRYGGINGAB á einstaklingum og starfshópum á vinnustað, sem annars staðar. FEBÐ ASLYS ATB Y GGIN G AB hvert sem þér ferðist. Hjá HAGTRYGGINGU eruð þér á aðalbraut tryg'ginganna. — Góð þjónusta. — Næg bílastæði. V HACTRYGGING HF. EIRÍKSGÖTU 5 - SÍMI 3858 0, 5 LÍNUR á þeim tíma þegar lýðræðið haf ði ekki enn náð fótfestu. Þau hlógu dálítið og Lotta sagði: — Ég er fegin að þú jskulir vera komin heim. Það var ekki laust við að ég væri dálítið einmana hérna .. . — Það þarftu aldrei að verða aftur, fyrst ég er kominn, lofaði hann og rétti út höndina til að snerta hár hennar. Hann bjó til lykkju úr mjóum hárlokk með fingurgómunum og smeygði henni upp á fingur sér eins og hring. Það var eins og bónorð. Lotta stóð hreyfingarlaus og horfði bara á hann og Eileen hafði á réttu að standa: brúnu augu hans líktust mest flaueli. Lokk- ur úr hári hennar myndaði hring á fingri hans eins og hún þurfti aldrei að vera einmana framar. — Ég verð vist að fara inn núna, tautaði hún loðmælt. — Gerðu það — þá verðurðu ekki of þreytt til að koma í gönguferð i tunglsljósinu annað kvöld, sagði hann og sleppti hári hennar með tregðu. Hann kyssti hana ekki. Hann horfði aðeins á hana og brosti ofurlítið eins og hann vissi þegar að þau ættu saman. Og þegar hún fór frá honum var henni ljóst að hún var ástfangin af honum. svo fljótt getur það þá orðið, hugsaði hún, þegar hún lá með greipar spenntar undir hnakk- anum uppi í litla þakherberginu sínu, og hún fann að ástin var vald, sem var sterkara en hún sjálf, allt of voldugt til að neinn 42 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.