Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1966, Blaðsíða 37

Fálkinn - 11.07.1966, Blaðsíða 37
Keith Moon fékk heldur óblíðar móttökur, þegar hann kom of seint í tán- ingaklúbbinn, sem WHO áttu að skemmta í. Er hann kom ekki á tilsettum tíma hófu þeir leik sinn án hans, en er þeir voru að flytja hið góðkunna My Gcncra- tion birtist Keith og geng- ur eins og ekkert sé að trommunum sínum, en á næsta andartaki skall gítarinn hans Pete Towns- end í höfðinu á honum og Keith steinlá. Um þetta segir hann: Ég hef ekki ennþá kom- izt að raun um, hvað skeði í raun og veru. Allavega er augað í mér blátt og bólgið. Ef svona nokkuð kemur fyrir aftur, þá yfir- gef ég hljómsveitina. Sfegmn í höfuðið með gítar! Pete Townsend segist hafa verið orðinn upp- stökkur og æstur yfir þvi, hvað Keith kom seint og þegar eitthvað úr trommu- settinu hans féll um koll og lenti á fætinum á mér, þá sauð upp úr. Ég sneri mér snöggt að honum með gítarinn á lofti. Það var ekki ætlunin að meiða hann, en ég missti gítarinn úr höndunum á mér og hann hafnaði í höfðinú, á Keith. Helgina á eftir fór ég heim til hans með það fyrir augum að ræða þetta leiðinda mál, en hann vildi ekki hleypa mér inn. Þetta segir Pete og nú er spurningin, hvort þetta ríður WHO að fullu. Major-rod kanadisku veiðistangirnar, þessar úrvals- stangir eru fóanlegar nú á íslenzkum mark- aði í fyrsta sinn á því bezta verði er hér hefur þekkzt. BARNASTANGIR kr. 130,00 og 160.00 SILUNGSSTANGIR kr. 225,00 og 465.00 LAXASTANGIR kr. 365,00 og 465.00 9 FETA FLUGUSTANGIR verð kr. 795.C0 og 1195,00 SPORTVAL Laugavegi 48 Sími 14390 SPORTVAL Hafnarfirði Simi 51938 FÁLKINN 37

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.