Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1966, Blaðsíða 49

Fálkinn - 11.07.1966, Blaðsíða 49
• Snyrting Framh. af bls. 48. Við verðum að klæða andlit- ið svo næst kemur „make up“ sérstaklega ef við ætlum út. (Ath. hingað til hef ég per- sónulega rekið mig á að vara sem auglýst er „litað dagkrem" er hreint • „make up“ og þarf þar af leiðandi að leggja vernd undir.) Berið make up á með því að leggja þrjá depla á sín hvora kinn, tevo á enni einn á nef og höku. Breiðið úr þessu á léttan hátt smátt og smátt í sömu áttir og krem eða mjólk er borin á. Aldrei að nudda inn í húðina. Þá er sett laust púður yfir allt andlit og þar sem skýjað er út á hálsinum. Veljið litina varlega svo ekki sé of áberandi að andlitið sé með „make up“. Hafið litinn sem eðlilegastan eða aðeins tóninum dekkri. Steinpúður eða fast púður lokar húðinni og gefur henni ekki tækifæri til að nærast. Þar af leiðandi getur húðin skemmst. Þessa tegund af púðri má nota til að setja yfir nefið eftir að fullkomin snyrting er búin. Augnskuggar eru látnir á undan púðrinu ef þeir eru í krem formi og talkumi þrýst á á eftir. Augnskuggar úr dufti eru látnir á eftir púðrinu. Augnabrúnablýantur á að vera mildur á lit og settur á með smá strokum. Augnlína er alltaf vinsæl en sækir lítið út á við. Bezt þykir fljótandi augnlína sem hægt er að þvo með blautri bómull. litir eru margir, en þó æski- legt að nota ekki svartan. Hann þykir alltof dökkur á íslenzku kvenþjóðina. Augnháralitur er einnig margvíslegur og á að notast í samráði við lit augnanna og lit þeirrar augnsnyrtingar sem fram hefur farið. Varalitir eru margvíslegir eftir smekk, háralit, augnalit, húðarlit, aldri og tízku. Oft er „make up“ lagt undir þá tveir litir nú mikið notaðir er þá fyrst dekkri liturinn borinn á og síðan sá Ijósari. Munið að mjög æskilegt er að nota góða maska einu sinni í viku, en notið maska sem búnir eru til af reyndum efna- fræðingum og þá maska sem er ætlaður þinni húðgerð. Andlitsböð og andlitshreins- un er ómetanlega góð með vissu millibili og rétt með- höndlun húðarinnar þess á milli er það bezta fyrir húðina. Forðist sápu og vatn. Það er sódi í allri sápu sem situr svo eftir á húðinni og ertir hana. Blandið ekki snyrtivörum saman. Ef keyptar hafa verið snyrtivörur í samræmi við húð- gerð, þá notið þær, því þá að- eins gera þær gagn. Athugið. Árangurinn sést með árunum. Þ. Á. Donnr gefur vinsælustu plötuna frá Hljóöfæraverzlun Sigríöar Helgadóttur Galdurinn er sá að finna plötuna, sem er falin cinijvers staðar á síðurn Fálkans. — Að verðlaunum fær sá fundvísi nýja plötu, sem liann velur sér eftir listanum hcr að neðan og platan er auðvitað frá Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga- dóttur í Vesturveri. — Drcgið vcrður úr réttum laúsnum. Vinsælar plötur í dag: 1. Like a Baby — Len Barry. 2. You Are a Better Man Than I — Yardbirds. 3. Instant Party — The Who. 4. Cheating — The Animals. 5. I Cant Let Go — The Hollies. Platan er á hlaðsíðu Nafn:.................................... Heimili: ................................ Ég vel ínér nr............ Til vara nr. Þórður R. Magnússon, Hraunhvammi 4 Hafnarfirði. VINNINGS MÁ VITJA Á SKRIFSTOFU FÁLKANS. ar fáu stundir, sem hún var n , , ekki að vinna. 9 Ung Stulka oskast Tvisvar sinnum hafði hún orð- -----------------------ið að fórna frídeginum sínum, Framh. af bls. 47. en henni sárnaði ekki lengur að _______________________ geta ekki sótt námskeiðið. Hún fann enga löngun hjá sér eftir erum saman, vil ég hafa þig út að segja Ringmor frá Paul. Það af fyrir mig. hafði aðeins verið í fyrstu ... Þennan tíma sem við erum meðan ástarhrifni hennar var saman...? Lotta glennti upp taumlaus og barnaleg og þarfn- augun af ótta, sem hún bægði aðist einhvers til að stæra sig frá sér áður en hann náði að við. Nú vildi hún í eigingirni festa rætur í undirvitundinni. hafa hann ein. Þess vegna svar- Hann átti að sjálfsögðu við þess-aði hún himinglöð: „Ekki neitt," þegar hann spurði hvað hún ætl- aði að gera við frídaginn sinn. — Fyrirtak, sagði hann. Þá ætla ég að fara með þig niður á ströndina. Þú þarft að komast út í sólina og sjóinn þegar þú ert svona mikið innivið. Við fá- um dásamlegt veður, við getum tekið mat með okkur ... Ég get keypt flösku af víni þegar ég fer til borgarinnar á morgun. — Ferðu til borgarinnar? Hún gat varla leynt vonbrigðum sín- um. Framh. f næsta blaði. BANGSI OG LISTA- VERKIÐ Eftir stutta rannsókn komst Lálti lögga að gáfulegri niðurstöðu. „Hér hafa glæpamenn verið að verki.“ tilkvnnti hann. „Ég vona, að þú haldir ekki. að eg hafi kundið mig siálfur,1' sagði Bangsi háðslega. „Leystu mig nú!“ Þegi þú eins og steinn!“ urraði Ieyni- lögregluþjónninn. „Þú ruglar mig með þessu kjánalega masi þínu.“ Bangsi þagnaði og fór að reyna að losa sig úr böndunum. En það varð árangurslaust. Á meðan var Marío að reyna að losa sig úr sínum fjötrum. Loksins gat hann. slitið kaðalinn í sundur. „Gott!“ sagði hann ánægjulega og virti fyrir sér flækjuna fyrir neðan sig. „Á hvorur.i endanum hangir nú foringi mir.n?“ FALKINN 48

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.