Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1966, Page 14

Fálkinn - 11.07.1966, Page 14
I fiÖFUNDUR í HEIMI Á hverju ári afhendir Agatha Christie útgefanda sínum handrit að nýrri bók. Leynilögreglusögur hennarhafa selzt í meira en þrjú hundruð milljón- um eintaka um allan heim. TTÚN er sjötíu og fimm ára gömul og víð- -l-l lesnasti höfundur í heimi. Bækurnar hennar sextiu og sex hafa selzt í meira en. þrjú hundruð milljónum eintaka á mörgum tungumálum. Leikritið hennar, Músagildran, hefur gengið hátt á fjórtánda ár fyrir fullu húsi í London, og enn virðist ekkert lát ætla að verða á vinsældunum. Hvaða mannsbarn kannast ekki við Agöthu Christie? Hvernig fer hún að þessu? Bækurnar hennar eru léttur og skemmti- lestur, þó að þær fjalli um morð og glæpi, sjálfsmorð og slys, mannlega harmleiki í ótal myndum. Unglingar geta lesið þær án þess að fá martröð á eftir. Þær eru aldrei grófar eða ruddalegar, ekki hrollvekjur. En þær halda huga lesandans föngnum frá fyrstu blaðsíðu með vaxandi spenningi til hins óvænta endis þar sem óskiljanleg ráðgátan 14 FALKINN Agatha Christie áritar nokkur eintök franskr- ar útgáfu af nýjustu bók sinni.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.