Rauðir pennar - 07.12.1935, Síða 38
an Hitler komst til valda.
Hann er af aðalsættum og
var liðsforingi í stríðinu,
en gerðist síðan byltingar-
maður og friðarvinur. Hið
ágæta ljóðskáld, Johannes
fí. Becher, var expression-
isti, en hneigðist strax eft-
ir striðið til íhugunar á
þjóðfélagsmálum, og hef-
ir lengi verið í fremstu
röð hinna byltingarsinn-
uðu skálda. Hinn snjalli
Bert Brecht, leikrita- og
ljóðskáld, Friedrich Wolf
og Ernst Toller, leikrita-
Egon Erwin Kisch. liöfundar, Ericli Weinert,
ljóðskáld, Egon Erwin
Kisch, liinn lieimsfrægi fréttaritari og skáld, skáld-
sagnaliöfundarnir Remarque, Ernst Glaser og Arn-
old Zweig risu öll til mótmæla stríðinu. Enn bætt-
ist við hin fræga skáldkona, Anna Seghers, er hlotið
liefir Kleist-verðlaun, og skrifað hefir liverja byltingar-
söguna af annari og er með beztu rithöfundum hinn-
ar nýju slefnu.
Svona er um öll lönd, þar sem verklýðshreyfingin
er sterk. Á Spáni gekk t. d. hinn mikli borgaralegi
höfundur Luis Cerunda til liðs við verklýðsskáldin. Þó
þótti enn stærri sigur, þegar Antonio Machado, braut-
ryðjandi í núlímaskáldskap Spánverja, bauð liðveizlu
sína byltingarskáldunum fíafael Albérti, Ramon J. Sen-
der, Cesar Maria Arconada og öðrum, sem stóðu að
„Octubre“, riti hinnar byltingarsinnuðu skáldskapar-
stefnu. Frægasta og áhrifamesta skáld Kina, Lu-Sin, er
nýtur þar álíka virðingar og Gorki í Sovétríkjunum,
þroskaðist yfir til byltingarmanns. „Viðburðir og stað-
38