Rauðir pennar - 07.12.1935, Page 39
reyndir síðustu tíma liafa
sýnt mér, að verkalýður-
inn einn á framtíð“, seg-
ir hann. Önnur stórskáld
Kína innan hyltingar-
hreyfingarinnar eru Mao-
Dun og Emi Siao. Banda-
ríkjaskáldið Theodore
Dreiser, sem sagði fyrir
nokkrum árum, að lífið
gæti ekki gefið sér neina
skýringu á því, sem fram
færi í heiminum, hann
væri algerlega áttavilltur,
hefir nú fengið list sinni
tilgang í starfi fyrir verk-
lýðshreyfinguna. Síðan Michael Gold.
kreppan skall yfir, hafa
orðið snögg umskipti í hókmenntum Ameríku. Hóp-
ur byltingarskálda hefir komið fram á sjónarsvið-
ið, Michael Gold, John Wexley, Erskine Caldwell,
Granville Hicks, William Rollins og hin ágæta skáld-
kona, Agnes Smcdley. í liði þessara manna er enn-
fremur hið alþekkla slcáld, Dos Passos. Hollendingur-
inn Je[ Last og Pólverjinn Bruno Jasienski standa fram-
arlega meðal byltingarskáldanna. Danska skáldkoiian,
Karin Michaelis, sem fjöldi íslenzkra lesenda kannast
við, er nýlega gengin í lið með verklýðsskáldunum, og
einnig norska ljóðskáklið, Nordahl Grieg.
Skáld hlynnt verklýðshreyfingunni.
Fjölmörg horgaraleg skáld, sem ekki geta lalizt til
hinnar nýju stefnu, hallast þegar að miklu levti að
henni. Um sum þeirra mun þess ekki langt að hiða,
að þau gangi eindregið í félag liinna byltingarsinnuðu
39