Rauðir pennar - 07.12.1935, Page 52
rópu og Ameríku leik-
ritið Professor Mamlock,
eftir Wolf. Það er í raun-
inni tragedia lýðræðisins
í Þýzkalandi. Leikurinn
gerist í Berlín, rétt eftir
valdatöku Hitlers. Maul-
wiirfe, eftir Adam Schar-
rer, lýsir baráttu þýzka
smábóndans. Der Kopf-
lolin, eftir Önnu Seghers,
skýrir aðferðir fasist-
anna til að vinna sveit-
irnar. Mjög ábrifamikil
og snjöll verk, þó ekki
séu fyllilega i anda hinn-
Johannes R. Becher. ar nýju stefnu, eru Der
Erfolg, lýsir fyrstu upp-
tökum nazismans, og Die Gebriider Oppenheim, eftir
Feuclitwanger og Der Hass, eftir Heinricb Mann. Bæði
þessi lieimsfrægu skáld bata fasismann af einlægum bug.
Á síðustu árum hefir mjög mikið verið ritað um
Sovétríkin. Fjöldi af frægustu rithöfundum, víðsvegar
að úr heiminum, befir ferðast þangað og skrifað bæk-
ur um kynning sína af sósíalismannm. Þar af má
nefna: „150 milljónir bijggja nýjan heim“, eftir Barbus-
se, Dreiser Loolcs at Russia, eftir Dreiser, Asien griind-
lich verdndert eftir Kiscli, Dawn in Russia, eftir ame-
ríska rithöfundinn Waldo Frank, To Verdener, eftir
Andersen-Nexö, Sovjetunionen, eftir norska ritböfund-
inn Otto Luihn. Tveir fremstu rithöfundar okkar liafa
einnig skrifað bækur um Sovétríkin, Halldór Iviljan
Laxness: í Austurvegi og Þórbergur Þórðarson: Rauða
hættan.
52