Rauðir pennar - 07.12.1935, Page 92
var maSur, sem hlaut að fylgja skynsemi sinni, eins
og ægilegri, óviðspornanlegri ytri nauðsyn, varð hann
að yfirgefa flokk sinn þá um haustið. Frá þeim degi
neytti hann allrar orku til að styrkja og stækka liina
fámennu kommúnistaflokksdeild þar á staðnum. Hún
átti sér takmörk, og oft hafði liann sveilzt blóði i viður-
eigninni við þau. Hann hugsaði um flugmiðana, sem
hann hafði oft og tíðum orðið að úthýta, þar sem sann-
leikurinn var að vísu sagður, en á máli, sem snerti menn
eins og mág hans líkt og tré væri lostið í járn. Hann
minntist líka vonbrigða sinna, þegar Mittelexer var
sendur til náms í lians stað. Hann sneri skörungnum í
stónni og virti fyrir sér brennandi snærisspotta, sem
vafði sig um hann, eins og glóandi ormur, kolgerðist
og molnaði niður. Allar birgðirnar höfðu nú verið sótt-
ar. Barnið hnipraði sig saman á ofnbekknum. Klukk-
an var liér um hil sjö að morgni. Hann vonaði af al-
hug, að kona hans og litla dóttirin liin svæfu enn lengi.
Iiann opnaði gluggann öðru sinni. Hljóðlaust eins og
skuggi stökk barnið niður af bekknum og til hans, neri
sér upp að liné föður síns. Enn hvíldi dimman þrálát
yfir húsagarðinum, aðeins rofin af glætunni, sem lagði
út um glugga burðgerðarstofunnar. Þéttur regnúði yfir-
skyggði hinn rísandi dag. Hann beið og lilustaði. Hann
stjakaði barninu frá sér, vísaði þvi yfir á ofnbekkinn..
Því að hann hafði einsett sér að loka ekki glugganum,
fyrr en úrskurður væri fallinn. Fyrr ætlaði Iiann ekki
að lireyfa sig af þessum bletti, fyrr ætlaði hann ekki
að líta við. Þá kom honum í hug, að þessi dagur kynni
að koma og fara á sama hátt og svo margir aðrir. Hon-
um kom líka Þýzkaland i hug. Hann vissi, að ])ar liöfðu
hundruð þúsunda beðið árangurslausri bið. Hann ýtti
barninu frá sér með linénu, reyndi að greina hljóð liinn-
ar vaknandi borgar frá liarki og dynkjum hrauðgerðar-
stofunnar. Hvert þessara hljóða gat þýtt bæði alll og
ekkert. Ef til vill hafði flokksstjórnin í Vín fundiS-
92