Rauðir pennar - 07.12.1935, Síða 102
af götunni eða frá félögum sínum, ef liann sýndi hina
allra minnstu óvarkárni í hreyfingum. Hann skreið fram
og aftur, flatur eftir jörðunni, með ótrúlegum hraða.
Skotin fóru öll of lágt gegn um skúrvegginn og lentu
í kössunum. Aigner og mágur hans tóku eftir því livor
um sig, að hinn héll fullri stillingu, og báðum var það
ánægjuefni. Þeir skotrnðu augunum livor til annars
öðru hvoru. Aigner fann grófgerða treyjuermi mágsins
snerta handarbakið. Mágur lians sagði: „Hvernig er
með liðsaukann? Til hvers erum við látnir liggja hérna
í þessum hölvuðum hj alli ?“ Aigner sagði: „Þú kemst
hráðum undir hert loft.“ — „Já, en livernig þá?“
Hann langaði til að bölva, sér til liugarhægðar, eins og
mágur lians. Jafnvel hræðsla hefði verið auðhærari en
þessi algerði tómleiki óvissunnar. Það eina, sem sann-
aði honum, að liann sjálfur væri ennþá íklæddur holdi
og blóði, var grófgerð treyjuermin, sem snerti liandar-
hak lians. Mágur lians sagði: „Ef til vill koma þeir eft-
ir allt saman.“ Röddin fyllti út tómið í sál hans. Skyn-
semi lians reyndi fyrir sér á ný, og um stund trúði
liann á þessar varnarliðssveitir, sem væru á leiðinni
til Urfalir. Skyndilega varð allt hljótt. Fvrsta áhlaup-
inu hafði verið lirundið.
Allir heyrðu, að nú var ákafar skotið af brúarsporð-
inum í Linz, en hægar frá Urfalir. I miðasölubvrginu
lá bóksalinn með sinn liökutopp og leit upp til Martins
eins og sonur til föður, sem hann vonar að geli breytt
öllu til batnaðar. Ottó gaf hljóðmerkið: Vélbyssa. Hann
skreið eftir jörðunni, eins og hann hefði aldrei notað
fæturna til gangs. Annað áhlaup var liafið með hand-
sprengjum. Þrátt fyrir harkið í vélbyssunni, heyrði Mar-
tin, að hin vélbyssan í vörugeymsluskúrnum þagnaði
á næsta augnahliki. Mágur Aigners fleygði frá sér hyss-
unni og varpaði nokkrum handsprengjum, sem hann
átti eftir. Báðir vissu, að skammt myndi að híða enda-
lokanna, en hvorugur liafði Ijósa liugmynd um þessi
102