Rauðir pennar - 07.12.1935, Side 133
1 gegnum allt þetta lof hefir stundum glytt í anriað
fyrirbrigði næsta ólíkt og það jafnvel í sambandi við
sama fólkið, sem lielzt liefir gert gælur við menningu
sveitanna. — Eitt dæmi skal nefnt. í höfuðborginni
rekst maður stundum á orðið sveitalegur eða „sveitó“.
Maður skyldi ætla, að það þýddi sama og sveitamenn-
ing, eins og hún er venjulega skýrgreind af skriffinri-
um frjálslyndra borgara. Svo er þó ekki. Það táknar
eitthvað annað — nærri þvi gagnstætt.
Loks hefir maður svo komizt í kynni við þriðju út-
gáfuna, fullkomið skilningsleysi og algerða fyrirlitningu
stórborgaranna á menningu sveitafólksins og lífsbar-
áttu þess.
Þeir, sem mikla menningu sveitanna, livort sem
er af pólitískri ábatavon, borgaralegri fordild, eða þá
blátt áfram af því, að það er þeirra atvinna, draga venju-
lega fram einstök dæmi, slitin úr samhengi og um-
bverfi til þess að sanna sitt mál. Dæmin eru t. d.: Hag-
yrðingur, — maður, sem safnar þjóðlegum fræðum, —
smíðar liaglega tré eða járn og fleira þess háttar.
Sömuleiðis hafa hinir, sem eru svo litlir pólitískir
spilamenn, að þeir sjá ekki liver not má liafa af at-
kvæði sveitamannsins við kosningar, dregið fram eini
stök ýkt dæmi af sóðaskap, lijárænuliætti og fáránleik
úr hinum dreifðu byggðum, til þess að sýna það svart
á hvítu, að i sveitunum búi ómannaðir ræflar.
II.
íslenzk sveitamenning, eins og hún var fram um síð-
ustu aldamót, mátti lieita beilsteypt félagslegt fyrir-
brigði. Grunnur sá, er bún reis á, var barátla við liarð-
skeytt nátlúruöfl i brjóstrugu landi, einangrun og arð-
rán selstöðukaupmannanna.
Fólkið barðizt í bökkum, eins og íslenzk sveitaalþýða
hefir sjálf orðað það.
Og ef eitthvað harðnaði í ári, leið það skort.
! i i; c