Rauðir pennar - 07.12.1935, Page 175
stafar af fasismanum, hafa brugðið á loft meginspurn-
ingu þessara tímamóta. Blaðið „Vendemiaire" spyr:
„Frönsku fulltrúarnir á þinginu til varnar menning-
unni eru fimm byltingarsinnaðir rithöfundar: Barbusse,
Jean Ricbard Blocb, André Gide, André Malraux og
Romain Rolland. Eru þetta ekki grunsamleg nöfn? . .
. . Þegar vér lesum nöfn þessara manna, vaknar eðli-
lega þessi spurning: Til varnar livaða menningu hvetja
þeir?“
Spurningin er eðlileg og sjálfsögð. Fimm til sex önn-
ur blöð, „Figaro“, „Temps“, „Eclio de Paris“ o. fl. mynda
spurninguna í þrengra og skarpara formi, þau spyrja:
„Getur kommúnismi orðið arftaki vesturevrópu-menn-
ingarinnar, sem á rætur sínar í grísk-rómverskum verð-
mætum ?“
Spurningin er glögg og eins og áskorun um munnlega
hóbngöngu. Til þess að geta barizt með áraugri, verð-
ur manni að vera ljóst, um hvað er barizl, liverju mað-
ur liafnar og neitar, bvað maður ver og játar. Hvaða
raunverulegan skilning leggja verjendur binnar borgara-
legu „menningar“ í þetta þokukennda hugtak?
Maður að nafni Maurice Bourdet beldur því fram,
að nauðsynlegt og mögulegt sé að „ákveða og takmarka
útlínur menningarinnar“. Stórvægilegasta sköpunarorka
bennar sé binn líkamlegi vinnukraftur, síðan komi kraft-
ur tækninnar og andans.
Höfundur þessara lína hefir mesta tilbneigingu til að
lialda, að hverskonar hugmyndalif sé óaðskiljanlegt frá
tækninni eða vinnuaðferðum þeim, sem mannkynið beit-
ir til þess að efla þekkingu sína og þróun. Hin verandi
borgarastétt er fyllilega ánægð með sitt núverandi þró-
unarstig. Hún takmarkar hinn eðlilega vöxt „menning-
arinnar“ raunverulega með því að skapa atvinnuleysi
milljóna manna, með því að prédika takmörkun tækn-
innar, með því að minnka fjárframlög til skóla og
menntasafna o. s. frv. Það er staðreynd, að liin eina
175