Rauðir pennar - 07.12.1935, Page 193
ir til dauða af útreiknaðri miðaldagrimmd. Fjöldi er
„skotinn á flótta“. Yfir 60 þúsund geta bjargað lífi sínu
með þvi að flýja úr landi. Allar friðar- og alþjóðastofn-
anir eru lagðar i rústir. Bókmenntir, sem flutt liöfðu
nýjan skilning á lífinu, stutt að mannúðlegri lagsn á
vandamálum þjóðfélagsnis, snúizt gegn styrjöldum og
talað máli friðarins, lialdið á lofti alþjóðlegum kenn-
ingum, opinberað vísindalegar nýjungar, sem fóru í bága
við liina villimannlegu lífsskoðun nazismans, eru liarð-
bannaðar og brenndar opinberlega á báli, eftir fyrir-
skipun æðstu manna þjóðarinnar og að þessum herr-
um viðstöddum. Gyðingaofsóknir blossa upp með ólieftri
útrás hinnar auðvirðilegustu skitmennsku. Yerkamenn
eru sviftir öllu pólitísku frelsi og gerðir að þrælum at-
vinnurekendanna. Kaup þeirra er lækkað niður á hung-
urpunkt. Múgur manns er tekinn og settur í þrælavinnu
lijá ríkinu og stórjarðareigendum fyrir nálega enga borg-
un. Það er kallað að útrýma atvinnuleysinu! Konur eru
sviftar atvinnu og lífsviðurværi og lagðar undir dýrs-
eðli karlmannsins. Það lieitir líka að útrýma atvinnu-
leysinu! Um þvert og endilangt landið er lagt þétt-
riðið net af hlerandi spíónum, og þeir lilusta eftir hverju
töluðu orði og geta leynzt í liverju liorni og bak við
livert skráargat. Enginn veit, liver setur um annan. Þetta
vekur almennan broll og pínandi taugaveiklun, svo að
menn ])ora ekki að minnast á stjórnmál, áræða jafnvel
ekki að drepa á vöruverðið öðruvísi en að hvíslast á í
sinn hóp. Fólki er mokað í fangelsi fyrir hartnær engar
sakir. Ef fátæk húsmóðir vikur einu óvildarorði að verð-
hækkuninni á smjörinu, ef einliver óánægð sál lætur
á sér lieyra, að hún sé nú í raun og veru orðin leið
á þessu þindarlausa málrófi „foringjans“, ef þreytan á
einangruninni frá hinum siðaða lieimi freistar einhvers
til að stennna útvarpstækið sitt á Moslcva, ef mönnum
verður á að lirópa ekki „Hcil“ með uppréttum armi
á götu, eða þeir vanvirða blóðrómantíkina, með því að
193