Rauðir pennar - 07.12.1935, Page 224
lit mitt og sagt: Gu'ð, vertu mér syndugum líknsamur.
.... Gráttu ekki, elslcan mín. — Hugsaðu ekki um mig
sem ódreng. En hugsaðu um mig sem veikan vin þinn
á vegamótum, imeyzkan og ráðþrota í myrlcrinu. Ég veit
svo oft ekki, hvert ég á að lialda. Og ég stend kvr og
horfi út í myrkrið. En þeim, sem standa hjá mér, vil
ég vera eins góður og ég get.“
Litlu síðar átti liann erindi út. Hún sat og liorfði á
eftir honum.
„Og sólin skein inn í sál konunnar. Og hún sá nýtt
útsýni ljúkast upp. Hún þóttist skilja, að kærleiksþráin
og sannleiksástin hljóta að geta átt samleið.
Og hún sá, að það var hennar hlutverk sjálfrar, að
finna leiðina.
En jafnframt vissi hún, að leiðin yrði vandfundin.“
— Svo er sagan búin. En hún er að vissu leyti fram-
úrskarandi listaverk, enda riluð af listfengasta rithöf-
undi þeirra tíma og þeim rithöfundi, sem hefir lifað og
hrærzt í innilegustu samræmi við þróun horgarastétt-
arinnar áratugum saman. Sagan er svo táknandi fyrir
þau vegamót, sem íslenzka borgarastéttin stendur þá á,
að lengra verður ekki komizt. Þá er hún komin á veldis-
stólinn. Ennþá elskar hún sannleiksbrautina, þegar liún
liefir bækurnar fyrir framan sig og heimtar afnám mið-
aldabábiljanna. En liin skilyrðislausa hugsjónakrafa um
baráttu fyrir sannleikanum er nú ekki lengur orðin
nauðsyn í sambandi við valdabarálluna. Nú er hún orð-
in kvöð, sem liún reynir á allan mögulegan hátt að
skjóta sér undan að leysa af liendi. Öll harátta er komin
í andstöðu við værugirni valdhafans, sem nú vill njóta
ávaxtarins af sigursælli barátlu sinni. Auk þess er hann
farinn að óttast afleiðingar af sannleiksharáttunni. Þess
vegna er hún orðin honum flókið mál. Afstaða borgar-
ans sjálfs gegn þessari værugirni sinni er annarsvegar
sú, að viðurkenna, að þetta sé veikleiki, sem liann geti
ekki gert við, — liann er nú einu sinni svona — og hins-
224