Rauðir pennar - 07.12.1935, Page 231
koma þeir af ásettu ráði með allan þennan lirærigraut,
til að rugla dómgreind verkalýðsins og hindra fram-
kvæmdir lians. Svo er einnig i djúpum hinnar stéttar-
legu undirvitundar. En þetta er ekki rélt skýring á
hinni meðvitandi afstöðu þessara manna. Ég held ekki
að Ragnar Kvaran hafi iiugsað sem svo, þegar hann
skrifaði ritdóminn um Rauðu hættuna: Nú ætla ég að
reyna að koma í veg fyrir það, að verkalýðurinn á fs-
landi taki mark á þessari hók, þvi að það gæti verið
svo hættulegt íslenzku borgarastéttinni. Það lítur lielzt
út fyrir, að liann liafi ekki liugsað nokkurn skapaðan
hlut í sambandi við það, þegar hann skrifaði ritdóm-
inn. Þessi eilífi efi gagnvart öllum sköpuðum hlutum,
þetta óslökkvandi fagnaðarliatur, er ekki orðið neitt
annað en króniskur sjúkdómur, sem viss hluti hinna
menntuðu horgara er haldinn af. „Við livað á ég að
líkja þessari kynslóð?“ Þessir menn eru einna líkastir
piparkerlingum, hjartveikum og taugabiluðum af van-
rækslu við lielgustu þarfir lífsins. Þeir liafa streitzt við
það árum saman að lialda sig í sem hæfilegastri fjar-
lægð frá andlegum viðfangsefnum, til að forða sínu borg-
aralega mannorði frá því að vera orðaðir við komm-
únisma eða aðra andlega ósiðsemi. Þeir eru hræddir
við andlegar fósturmyndanir, sem þeir treysta sér ekki
til að ala önn fyrir á þessum krepputímum. Sumir liafa
hrasað, en drýgt andleg fósturmorð. Vilmundur þarf
ekki að koma með frumvarp til laga um að leyfa and-
legar fóstureyðingar, og Guðrúnu í Ási liefir aldrei dott-
ið í hug að berjast á móti þeim. Svo hafa þessir menn,
við það að leggja hömlur á sitt náttúrlega eðli, orðið
taugaveiklaðir og lijartveikir, fúlir og geðvondir. Þeir
þola ekki neinn hávaða. Það fer svo ógurlega í taug-
arnar á þeim, þegar þeir vita af öðrum, sem eru að
veita sér þessar unaðssemdir, sem þeir sjálfir hafa liaft
hinar rikustu tilhneigingar til að veita sér, en alltaf
neitað sér um. Þessir aumingja menn eru svo lengi bún-
231