Rauðir pennar - 07.12.1935, Page 266
HALLDÓR KILJAN LAXNESS
BORGARALEGAR NÚTÍMABÓKMENNTIR,
NOKKRIR AÐ ALDRffiTTIR.
Eitt atliyglisverðasta einkennið á bókmenntum borg-
arastéttarinnar á þessum tímum er það, að hinir beið-
arlegustu höfundar liennar hafa hætt allri viðleitni að
skírskota til fólksins, að gera tilraun að semja sig að
hugðarefnum þess. Yísvitund þess, að horgarastéltin sé
eitt og fólkið annað, virðist nú vera þeim runnin í merg
og bein, sú vísvitund, að bækur, sem séu skrifaðar um
fólkið, almenning, hinn vinnandi lýð, á grundvelli áhuga-
efna hans og velferðarmála, það sé sama og opinber
fjandskapur við borgarastéttina. Nú e'r á hinn bóginn
ekkerl auðveldara en hugsa sér þær borgaralegar bók-
mennlir, þar sem höfð væri málýtni um að þurrka út
vilja fólksins, senda það i nauðungarvinnu, skjóta það
niður og stjórna því með ógnaræði, slíkt væru rökrétt-
ar fasislahókmenntir, með því þetta er einmitt mark-
mið fasismans. En slík opinskái væri engu síður fjand-
skapur við borgarastéttina, því, auk liers og ógnaræðis,
flýtur borgarastéttin einmitt á lýðskruminu um það, að
fasisminn sé fyrir fólkið. Fasisminn er í reyndinni ekk-
ert annað en harðvítug gerræðisstjórn f jármálaauðvalds-
ins, framkvæmd með fangelsum, byssustingjum og her,
þar sem allt lýðskrumið stendur í fullkominni mótsögn,
266