Rauðir pennar - 07.12.1935, Page 285
rstilla laugi og vilja ættbálksins fyrir orustuna, þá er
þar vafalaust um eitt af þeim frumformum að ræða,
sem síðar greindust i leiklist, danzlist, hljómlist og
skáldskap. Sjálfur er skáldskapurinn á sínu frumstæð-
asta stigi engan veginn aðgreindur frá „visindunum“.
Skáldskapurinn er til orðinn fyrir þá raunhæfu þörl'
að varðveita reynslu kynslóðanna úr lífsbaráttunni í
slíkri mynd, að hún væri athyglinni livöt og minninu
stoð. Þannig myndast sögnin, frumform alls skáldskap-
ar, sem skýrir frá þekkingu ættbálksins, afrekum for-
feðranna og svo framvegis.
Frumrætur listarinnar Hggja þannig allt aftur i fé-
lagsskipan villimennskunnar. Þær eiga i rauninni yztu
upptök sín á þróunarmótum dýrs og manns. En á þessu
stigi er auðvitað enn ekki um eiginlega list að ræða,
heldur, sem sagt, frumrætur hennar. Listin er félags-
legt þróunarfyrirbæri, sem skapast og tekur framför-
um jafnframt því sem hin andlega yfirhygging, menn-
ingarlífið, rís upp af hinum efnahagslega veruleika.
Listin öðlast sjálfstæði sitt jafnhliða því, að hugmynda-
heimur mannkjuisins afinarkast frá hinni efnislegu til-
veru þess. En eins og hugmyndaheimurinn slitnar aldrei
úr sambandi við hinn efnaliagslega veruleika, er þvert
á inóti ekki annað en afleiðing, meira eða minna ná-
kvæm endurspeglun lians i hugum mannanna, eins
varðveitist auðvitað á öllum thnum samband listarinn-
ar við veruleikann.
Að samhandi listtækninnar við framleiðsluliættina
ætti ekki að þurfa að eyða mörgum orðum Listtæknin
er fyrst og fremst liáð verklegri tækni þjóðfélagsins,
sem sé þroskastigi framleiðslnaflanna. Hvergi kemur
þetta skýrar fram en í byggingarlistinni. Tæki drátt-
listarmannsins, málarans og myndhöggvarans eru bein-
linis komin undir náttúruefnnnnm og kunnáttu manna
í meðferð þeirra, efnafræðinni. Nútíma hljómlist væri
285