Rauðir pennar - 07.12.1935, Side 309
segja, voru bara komnir til að lilusta á. Og svo stóðu
þeir umhverfis og störðu gegnum rökkrið, sljóum, hat-
ursfullum augum. Og úti, á götum Harlan, á gölunum,
sem um morguninn höfðu verið svo einkennilega við-
feldnar, — lika menn, ófrýnilegir menn, menn, sem ekk-
ert gerðu annað en stara .... Þeir störðu, og hendur
þeirra þukluðu um úttroðna vasana á mjöðmunum.
Bófarnir höfðu verið kallaðir aftur til bæjarins. Það
átti lílca að skjóta okkur skellc i bringu.
Þegar við héldum aftur til Pineville, var okkur ráð-
lagt að fara ekki yfir Court House-torgið. Við gerðum
það samt, — það var eitt atriðið í aðferðum okkar,
að láta eins og ekkert væri, við sinntum erindi okk-
ar, og erindi okkar var að rannsaka allt ofan í kjölinn.
Við litum yfir blöðin, sem komin voru úr öðrum borg-
um. Associated Press gerði sem minnst úr öllu. United
Press ritaði af meiri skilningi og lieiðarleik. Það var
ekkert að undra. Fulltrúi Associated Press lijá okkur
var smeykur, órólegur: Þegar eittlivað þýðingarmikið
var sagt, lagði hann frá sér pennann og handlék úrið.
Eg hafði eitt sinn um daginn spurt hann, hvers vegna
liann skrifaði ekki líka vitnisburð, sem var sérstaklega
skelfilegur. Æ, sagði liann, það er ekkert við það.
Síðar komumst við að því, að liann þáði fé af at-
vinnurekendunum.
Blaðamaður United Press var aftur á móti meira eða
minna heiðarlegur náungi, lieiðarlegur í aðra röndina,
en í hina hræddur við að vera heiðarlegur. Hann rit-
aði það, sem hann sjálfur nefndi „áliallalausa frásögn“.
Þegar eg staðhæfði, að þessu „jafnvægi“ hefði liann að-
eins náð með ímyndunaraflinu, sagði liann: Bróðir, mis-
skildu mig ekki. Eg beygi mig alltaf fyrir sannleikan-
um. Eg vil bara komast hjá því að verða skotinn. Hann
glotti og hélt báðum liöndum um ísetuna í buxum sínumi
Ritstjórar blaðanna í nágrenninu voru úthverfir.
„Dómarinn Dreiser“ hét ein forystugreinin, þar sem