Vaka - 01.11.1928, Síða 18

Vaka - 01.11.1928, Síða 18
27 2 EINAR ÓL. SVEINSSON : [vaka] mennirnir ekki lengur staðið kyrrir hjá. Huggunin, sem í því er, að maðurinn sé þó samur og jafn hið innra, reynist fánýt. í manninum eins og utan við hann er straumur, öfl, sem togast á og berjast, sem eru sátt og samferða eina stundina, en aðra stundina and- stæð. Tilfinningarnar berjast móti skynseminni, og vilj- inn kúgar tilfinningarnar, till'inningarnar herjast hvei' við aðra, og neðan úr djúpunum berast raddir, sem skelfa uppheimshúana; hver veit hvenær sú stund kemur, að hvatirnar brjótast úr ánauðinni og hugarór- arnir reka allt vit á brott. En mannssálin er ekki lokað land, eins og Kína var forðum. Allar hreyfingar i henni draga dám af um- hverfinu. Umhverfi æskuáranna mótar óafmáanlega og umhverfi síðari ára valda stöðugurn breytingum, æsa, lokka, magna, þagga niður, kúga — eftir ástæðum. Vekja ást og hatur, sorg og gleði. Þannig er þá sálarlífið fremur straumur en stöðu- vatn, verðandi heldur en verandi. Þó er þetta allt ekki ringulreið. Breytingarnar eru lögum bundnar. Ekkert gerist án þess næg orsök sé til, að svo inegi verða. Stefna hreyfingarinnar fer eftir öfl- um þeim, sem togast á. Þróunin er breyting, sem lögum er háð. Eitthvað á þessa leið er hugmynd margra nútíðar- manna um breytingu á skapferlinu, þróun sálarlífsins. Hér er með vilja farið fljótt yfir sögu og ekki farið út í neina sálfræðilega smámuni. Er nóg ef tekizt hefir að vekja upp hjá lesandanum sæmilega vel hugmynd- ina um hreyfing og þróun og þá stillingu hugans, sem bezt á við það 'efni, er á eftir fer. Þvi að segja frá hvað hreyfing eða þróun sé, stoðar ekkert. Það er þó ekki af fúsum vilja. að maðurinn setur allt á fleygiferð, því að kyrrðin, kyrrstaðan, er sú hugsun, er lætur honum bezt. En vér sjáum breyting- una fyrir augum vorum, þreifum á henni, finnuin af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.