Vaka - 01.11.1928, Síða 19

Vaka - 01.11.1928, Síða 19
[VAKA KYRKSTAÐA OC, ÞRÓUN. 273 hyggjHYÍti voru, að hún sé þar, sem vér skynjum hana ekki — að hún er alstaðar á þeim slóðum tilverunnar, sem vér getum seilzt til með skynjunum vorum og hugsun. En reynslan knýr oss til að tnia, að hreyfing- in sé til, og breyta svo sem hún sje til. Því að skynsemi Aror fær íneð engu móti skilið hana. Svo öflug er kyrr- staðan í vitund vorri. Vér hlaupum á punktum, er vér reynum að hugsa oss hana, athugum fjarlægð punkt- anna og afstöðu, setjum þetta í samband við tímann, en hreyfingin sjálf sleppur úr greipum vorum*). Hreyfing og kyrrstaða koma alstaðar við sögu, þar sem menn hafa reynt að skapa sér heimsmynd. Eins og þegar cr getið, her hvað mest á hreyfingunni í heimsskoðun síðari alda manna, sem tilheyrt hafa vestrænni siðmenningu. Aftur virðist meðal Griklcja hafa verið röinm tilhneiging til að losna við hreyfing- una og sjá bak við allan breytileik kyrrð, jafnvægi og samræmi í heimi, sem er varanlegur og ætíð sjálfum sér líkur. Má þar frekar öllu minna á Eleatana, er svo öndverðir risu gegn kenningu Heraklíts og annara hinna fornari spekinga, er alstaðar sáu verðandi, kyrrð- arvana iðustraum. En þeir sjálfir töldu hreyfinguna ekki annað en sjónhverfing. Platón, sem er einhver mesti andans höfðingi í grískri siðmenningu, er kunn- ur fyrir tvíhyggju sína, en sú tvíhyggja var ekki milli anda og efnis — efni í vorum skilningi þekkir hann ekki né heldur milli guðs og djöfulsins, heldur milli þess, sem er samræmt og ævarandi, og hins, sem er breytilegt og ósamræmt. Hreyfingin hefur aftur á móti náð vaxandi tökum á þjóðum Vesturlanda**). Kunnugt er það öllum, er Kóperníkus leysti jörðuna úr fjötrum og hleypti henni á rás, og síðan hefir eitt rekið annað allt til vorra daga. •) Sbr. Bergson: L’évolution créatrice. **) Sbr.: Bergson: op. cit., Spengler: l’ntergang dcs Abend- landes, passim. 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.