Vaka - 01.11.1928, Page 21

Vaka - 01.11.1928, Page 21
I VAKA ’ KYRRSTAÐA OG ÞRÓUN. 375 um, að skáldið Carsten Hauch*) hafði veitt þessum fyrirbrigðum eftirtekt: að í sögunum yfirgnæfir lang- samlega kyrrstætt sálarlif, en að Njáll er hinsvegar lát- inn breytast. En ég ætla, að þessu atriði i ritgerð Hauchs hafi ekki verið mikil athygli veitt, enda er ekki nema drepið á það, og hefi ég þvi tekið allt þetta mál til nýrrar rannsóknar. Ég vil geta þess hér í eitt skifti i'yrir öll, að því fer fjarri, að ég ætli, að hinir fornu rithöfundar hafi skap- að þær mannlýsingar, er þeir gerðu, til að sýna þetta eða hitl sálfræðilegt fyrirbrigði, heldur rituðu þeir fyrst og fremst eins og geymdin gaf tilefni til og i öðru lagi eins og hjarta þeirra og eðli knúði þá til að rita, sem Fröding kvað: Sá jag málar, Donna Bianca, ty det roar mig at mála sá. En ineð því að þjóna sinni lund hafa þeir opinberað það, sem var að brjótasl um, og í myndum og atburð- um hafa þeir þá sagt það, sem vér mundum segja í almennum hugtökum. II. Athugum stuttlega, hvað Njála segir frá Gunnari á Hlíðarenda. Gunnar er leiddur fram nálega með hátíðlegri við- höfn. „Gunnarr hét maðr, hann var frændi Unnar. Rannveig hét móðir hans ....“, og siðan er rakin ætt- in með þeirri ánægju, sem íslendingi er lagin, þegar slíkt ber á góina. Þá er vandlega sagt frá eiginleikum hans og útliti, atgervi og skapferli. ,,.... hann var vænn yfirliti ok ljóslitaðr, réttnefjaðr ok hafit upp i framanvert, bláeygr ok snareygr ok roði í kinnunum, hárit inikit ok fór vel ok ve! litt. Manna kurteisastr ') Afhandlingcr og æsthctiskc Bctragtningcr, Khh. 1855, bls. 452—54, 463.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.