Vaka - 01.11.1928, Page 24

Vaka - 01.11.1928, Page 24
278 EINAK OL. SVEINSSON: r vaka] lyndi þeirra hlyti a8 breytast. En þessi niótbára verð- ur nálega að engu. Sé litið á þær persónur, sein löng frásaga er um, og kemur við sögu mestur hluti ævi þeirra, sézt, að yfirgnæfandi meiri hluti þeirra breytist ekki um skapferli. Menn athugi til dæmis Snorra goða í Eyrbyggju, Kjartan og BoIIa i Laxdælu, Gunnlaug og Hrafn í Gunnlaugssögu. í öllum þessum dæmum er um sama fyrirbrigði að ræða: Persóna sú, er sagan segir frá, er söm og jöfn í allri sögunni. Sagan gerir því ekkert annað en opinbera það, sem er frá upphafi og heldur áfram að vera. Og þegar nákvæm lýsing er í upphafi, staðfestir sagan það í einstökum atriðum, sem sagt er frá með almennum orðum í öndverðu. Það er eins og hljóðfærið, sem ekki á nema ákveðna tölu tóna til, og þegar stutt er á ein- hverja nótu, hlýtur hljóðfærið að framleiða einn þeirra tóna, sein það á yfir að ráða. í likingu við þau dæmi, sein nú voru nefnd, mætti telja upp grúa af persónum úr sögunum: allur þorri sagnaþyrpingarinnar ber vitni um þennan sama skiln- ing á þessu máli. Sama er um Eddukvæðin að segja, svo sem brátt mun verða mirrnst enn betur á. Verður oss nú ósjálfrátt á að spyrja: Hvað veldur þessu? Ætla mætti, að reynslan hefði átt nóg til af (Íæmum, sem virt- ust andmæla þessu. Þvi að mannlegt kyn er breytilegt eins og vindurinn, og oss virðist mönnunum fremur vera að líkja við breytilegar stærðir en fastar. Sjálfa ástæðu þessarar skoðunar vitum vér ekki —- á sama hátt og ekki er unnt að vita, hversvegna ein hugsjón en ekki önnur verður ofan á í trú og siðaskoð- un þjóða. Það er líklega erfitt að benda á hina sönnu ástæðu þess, að Indverjar að síðustu sáu enga aðra höfn en nirvana; hversvegna gátu ekki aðrar þjóðir, sem bjuggu á svipuðum breiddarstigum, skapað slika hugsjón? Árangurslaust er spurt, vér vitum ekkert svar. Hitt er annað, að ef til vill má benda á ýinislegt,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.