Vaka - 01.11.1928, Síða 34

Vaka - 01.11.1928, Síða 34
288 EINAR ÓE. SVEINSSON: [ViKl] Annars skal cg ekki fjölyrða meira uni þetta. Sig- urður Nordal hefur rakið efnið vandlega, eins og áður er sagt, og vísasl til þess. Annað ágætt dæmi er Njáll, eins og saga hans lýsir honum. Sá er fyrst hefur veitt þvi eftirtekt, svo að inér sé kunnugt, að skapferli hans sæti þróun, er skáldið Carsten Hauch, sem fyr er sagt. Ég mun nú rekja nokkru nánar það í frásögninni um Njál, sem kemur þessu ináli við, en fara fljótt yfir sögu um allt það, sem fjarlægara er, þó að það kunni að vera nokkuð tengt þessu máli. Það munu allir sammála um, að meginkjarni Njáls- sögu séu ráð Njáls og frásagan um, hversu þau gefast. Það er barátta vitsins inóti örlögunum, tilraun spek- ingsins til að sveigja gang þeirra; lýkur þeirri baráttu með fullkomnum ósigri hins mennska máttar. Um af- leiðingarnar af ráðum Njáls skal hér ekki rætt, heldur þau sjálf. Athugum þá vit Njáls, og hvernig því er beitt. Sagan segir Njál heilráðan, hógværan, góðgjarnan, drenglyndan. Þessi dómur fær þó varla staðizt í hverju einstöku atriði, öllu fremur er hann meðaltal. Njáll er g'óðgjarn við vini sína, en það var ekki annað en nauð- syn manna á þeim tima, og ber Njáli ekki lof fyrir það fremur öðrum. En var Njáll góðgjarn við alla menn? Vér inunum hrátt sjá, hversu því er farið. Fyrsta ráð Njáls er, hversu Gunnar skuli heiinta ie Unnar af Hrúti*). Nú má svo virðast, sem það hafi verið nauðsynjamál, að leysa þetta vandræði, og er ekki að finna að hvötum Njáls. En aftur er ráðið sjálft þannig vaxið, að varla hefur Gunnari líkað það vel, ef hann var slíkur sem annarstaðar segir. Hann fer i dul- argervi og gerist loddari og tekst með því inóti að véla Hrút. Sæmir þetta illa slikri hetju sem Gunnar á að •) bung rök virðast mcr hafa verið t'ærð að því, að hér væri ckki allt með felldu um lögfræði og þar með snnnsögli sögunnar, skal ekki um ]>að rætt hér.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.