Vaka - 01.11.1928, Síða 38
292
EINAR OL. SVEINSSON:
[vaka]
töfradrykknum. er þau dreícka á hafinu á Jeiðinni til
Bretlands.
í Gullþórissögu fær Þórir í draumi kálk af haugbú-
anum Agnari; en Þórir hafði ætlað að rjúfa haug hans.
A Þórir að drekka tvo drykki af kálkinum, en föru-
nautur hans einn, en síðan Iáti þeir það verða eftir, er
má. Þessu hlýðir Þórir þó ekki, hann drekkur það sem
eftir skyJdi verða. Þá dreymir hann Agnar í annað
sinn, er „kvað hann þess drykkjar gjalda mundu hinn
síðara hlut ævi sinnar". Þetta verður; er sagt frá, lrve-
nær Þórir tekur skapskifti „gerðist hann þá mjök
illr viðfangs". Að Jolvum steypir hann sér í foss og
hregzt í drekalíki og leggst á gull.
í Hrólfs sögu kraka er sagt frá Hjalta, er Höttur er
nefndur. Hann er hinn mesti vesalingur, liggur úti i
liorni i höll Hrólfs konungs, og gerir sér horg ur bein-
um, er hirðmenn lcasta að honum. Böðvar-Bjarki ger-
ir hann að manni, fær hann liugrekl<i af að drelcka
lilóð óarga dýrs.
í sambandi við þetta má benda á, að í fornsögunum
kernur fyrir, að talað er um álög, sem lama vilja
mannsins og lilása honum í brjóst óviðráðanlegri hvöt,
er hann verður að hlýða. En að öðru leyti helzt skap-
ferli hans. Má nefna Hjálmþérs sögu og líklega
Grógaldr, en það inál er réttara að rannsaka í öðru
sambandi.
V.
Sýnt hefur verið hér að framan, að í sögunum yfir-
gnæfir sá háttur mannlýsinga, að skapferli manna er
kyrrstætt, en þó finnast allmörg dæmi þess, að kyrr-
staðan sé rofin og breyling komin i staðinn. Hve gömul
er þá þróunarhugmyndin?
Ef litið er til þeirra leifa, er vér höfum nú af heiðn-
um hugsunarhætti, en það eru forn kvæði, sjáum vér
þar kyrrstöðuskoðunina. Það er auðvitað, að ef vel er