Vaka - 01.11.1928, Page 55
VA KA
KYNFYU'.JUR.
309
una fá þvi kynfrumur þess DS. Erfðavisar þeir, er
vaida hvítri og loðinni húð, eru víkjandi, og marsvín-
ið, sem þeim eiginleikum var búið, hlaut því að hafa
hafa erfðavísana ds. ds.*) Fullþroska kvnfrumur þess
hljófa þvi aðeins ds. Afkvæmi þessara beggja afbrigða
fær því erfðavísana DS. ds. og verður dökkt og snoðið.
Þegar það vex upp og myndar fullþroska kynfrumur,
koma því fram fernskonar sæði og egg: DS, Ds, dS og
ds. Sameignarmöguleikar verða þvi 16, þegar báðir for-
eldrar eru sömu erfðavísum búnir. (Sjá töflu).
Egfl. DS. Ds. dS. ds.
bæOi. DS. DS. DS. Ds. DS. dS. DS. ds.
DS. dölikt dökkt dökkt dökkt
snoðið snoðið snoðið snoðið
Ds. DS. Ds. Ds. Ds. dS. Ds. ds.
Ds. dökkt dokUt d öU1<t dökkt
snoðið Iringhært snoðið Unghært 1 1 dS. ds.
dS. DS. dS. Ds. dS. dS.
dS. dökkt dökkt hvítt hvítt
snoðið snoðið snoðið snoöið
ds. DS. ds. Ds. ds. dS. ds. ds.
ds. dökkt dökkt hvítt hvítt j
snoðið langhært snoðið langhært
Mörgum mun forvitni á að vita, hvað það er, sem á-
kveður, hvort afkvæmin verða karl- eða kvenkyns. Áður
hefir þess verið getið, að litningarnir væru ávalt tveir
og tveir nákvæmlega eins að útliti. Frá þessu er þó ein
þýðingarmikil undantekning. í frumum margra karl-
*) d táknar hér víkjandi erfðaeind, sem hvita litnura veld-
ur; s táknar þá er orsakar loönu.