Vaka - 01.11.1928, Page 61

Vaka - 01.11.1928, Page 61
VAKA KYNKYLGJUR. 315 aldinflugunni (drosophila melanogaster), sem ýtarlega hefir verið rannsökuð, finnast á fimmta hundrað arl'- gengir eiginleikar. Litningatalan er þó aðeins 8 ( — 4 tvenningar). Kynfylgjur flugu þessarar skiftast því í 4 flokica. Heldur hver flokkur saman og erfist sem heild. einstöku sinnum slitnar þó sambandið, en það vrði of langt mál að rekja hér. Auðvitað geta menn rekizt á kynfylgju, sem ekki virðist hlíta lögmálum þeim, sem hér hefir verið getið. Ættgengisfræðin er víðtæk visindagrein, en hér er aðeins hægt að taka nolckur höfuðatriði. — Skal þess getið, að stundum vinna tveir eða fleiri erfðavísar saman og valda eiginleikum, sem hvor vísir um sig ekki gæ'i verið upphaf að. Það er langt frá, að klofningin sé ávalt eins einföld og hjá sniglunum eða mar- svínunum. Múlattar eru kynblendingar hvíts manns og svertingja. Bera þeir einskonar millilit og eru brún- Ieitir á hörund. Þegar múlattar auka kyn sitt, fæðast þó hvorki alhvítir eða alsvartir menn, eins og við mætti búast. Sum afkvæmin eru all-ljós á hörund og önnur mun dekkri. Ástæðan er sú, að erfðavísar þeir, sem orsaka hvítan eða svartan hörundslit hjá mannflokk- unum, eru margir. Hjá múlattanum koma vísar þessir saman og orsaka millilitinn. Sá möguleiki, að nokkuð af afkvæmum múlattanna fái alla litvísa hvítu eða svörtu kynþáttarins, eru þess vegna nauða litlir. En þeir fá misjafnlega mikið af hvorri tegund og hörunds- liturinn verður því hjá sumunt all-ljós, en öðrum mun dekkri. Hjá mönnum þekkjast nú margar kynfylgjur. Hefir þó seint gengið að rannsaka arfgengi æðstu skepnu jarðar. Ber margt til þess. Maðurinn er ófrjósamur og verður því barnatalan lág. Ættliðir manna eru lengi að vaxa fram. Tölur þær, er fást við rannsóknir, eru því lágar og erfitt að hvggja lögmál á þeim. Einkum er þó
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.