Vaka - 01.11.1928, Page 73

Vaka - 01.11.1928, Page 73
ívaka] LEO TOLSTOJ. 327 um langaði hann mest til að vera góður, selja vagn- inn sinn og gefa fátækum andvirðið, eða jafnvel tí- unda hluta af eigum sínum. Stundum ákvað hann að sökkva sér niður i öll vísindi veraldar, verja æfinni til þess að fullkomna anda sinn, lesa „lögfræði, læknis- fræði, mál, búvísindi, sögu, landafræði, stærðfræði, afla sér æðstu menntunar í tónlist og málaralist". Stund- um vildi hann verða slóttugur og glæsilegur heimsmað- ur —- og hann svallaði, spilaði fjárhættuspil, stofnaði til skulda með óhófi sínu. En oftast dreymdi hann um eitthvað göfugt: „Ég vildi að hvenær sem nafn mitt heyrðist nefnt, þá gripi alla viðstadda aðdáun og þakk- læti til mín“, segir hann i bók sinni um æsku sína. Það sem bjargaði honum var hlífðarlaus einlægni hans við sjálfan sig, sem stöðugt vóg salt á móti metn- aðinum. Hann athugaði sjálfan sig með skarpri ná- kvæmni, rannsakaði eðli sitt miskunnarlaust. Hann telur upp galla sína í dagbókinni: „1. Skortur einbeittni eða viljaleysi. — 2. Sjálfsblekking. — 3. Fljótfærni. — 4. Uppgerðar-blygðunarsemi. — 5. Skapvonzka. — 6. G,lundroði i hugsanalífinu. — 7. Hneigð til að stæla aðra. — S. Hviklyndi. — 9. Hugsunarleysi". Hann pyntar hégómágirnd sína með því að lvsa því fyrir sjálfum sér, hve hann sé Ijótur hátt og lágt, grófgerður og ótiginmannlegur í andlitsfalli og vexti. 25 ára gam- all skrifar hann í dagbókina: „Minn höfuðgalli: hrok- inn, óþrotleg, ástæðulaus sjálfselska .... Ég er svo metnaðargjarn, að ef ég ætti kost á að velja um frægð- ina eða dyggðina (sem ég elska), þá er mér næst að út fyrsta sinni i hinni miklu heildarútgáfu af ritum hans (í 90 bindum), sem rússneska stjórnin lætur út koma á 100 ára afmæli skáldsins. En franslca skáldið Romain Rolland hefir átt aðgang að dagbókunum og vitnar mjög i þær í sinni frægu og fögru bók um Tolstoj (ritaðri 1911), sem ég styðst við i þessari grein. Hann segir, að dagbækurnar séu hinar „miskunnarlausustu játningar, sem nokkurn tima hafa ritaðar verið af miklum manni“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.