Vaka - 01.11.1928, Side 76

Vaka - 01.11.1928, Side 76
330 KRISTJÁN ALBERTSON: [vaka] „Ég var ekki enn fimmtugur, ég elskaði, var elskaður, átti góð börn, mikla bújörð, var frægur, heilsugóður, sterlcur til sálar og líkama. Ég gat slegið eins og bóndi, unnið sleitulaust tíu stundir án þess að þrevtast. Allt í einu stöðvaðist lif mitt. Ég gat dregið andann, matazt, drukkið, sofið, en það var ekki sama og að lifa. Ég átti engar óskir framar. Ég vissi, að það var ekki hægt að óslca neins. Mig gat ekki einu sinni langað til þess að vita sannleikann. Sannleikurinn var sá, að það var ekki glóra af viti í lífinu. Ég var kominn á barm hyldýpis- ins og ég sá glöggt, að fram undan mér var ekkert nema dauðinn. Ég, maður heilbrigður og gæfusamur, fann að ég gat ekki framar lifað. Ósigrandi máttur freistaði mín til að stytta mér aldur .... Ég segi ekki, að ég hafi viljað taka sjálfan mig af lífi. Sá máttur, sem seiddi mig í dauðann, var sterkari en ég. Það var Iöngun, lík minni fyrri löngun til lífsins, hún fór að- eins í öfuga átt. Ég varð að neyta bragða við sjálfan mig til þess að láta ekki of fljótt undan. Og þannig varð það, að ég, gæfusamur maður, faldi fyrir sjálfum mér reipið, til þess að ég hengdi mig ekki á bjálkanum í loftinu milli skápanna i herbergi mínu, þar sem ég háttaði einn á hverju kvöldi. Ég hætti að fara á veiðar með byssu mína, svo að ég skyldi ekki freistast. Mér fannst líf mitt vera heimskulegur skrípaleikur, þar sem einhver hefði mig að fífli. Fjörutíu ára -\dnna, erfiði, framför, til þess að komast að raun um að allt er ekk- ert. Ekkert! Af mér verður ekkert eftir nema rotnun og maðkar .... Það er hægt að lifa, meðan maður er drukkinn af lífinu; en þegar víman rennur af manni, þá sér maður, að allt er blekking, tóm blekking .... Ættingjar mínir og listin fullnægðu mér ekki lengur. Ættingjarnir voru óhamingjusamt fóllc eins og ég. Listin er spegill lífsins. Þegar lífið er orðið tilgangs- laust, þá er ekki lengur gaman að leika sér að speglin- um. Og verst var, að ég gat eklci beygt mig fyrir örlög-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.