Vaka - 01.11.1928, Síða 77

Vaka - 01.11.1928, Síða 77
I.vaka3 LEO TOLSTOJ. 331 unum. Ég var eins og maður, sem hefir villzt i skógin- um, sem er sleginn skelfingu, af því að hann hefir villzt og hleypur í allar áttir og getur ekki numið staðar, þó að hann viti, að hann villist enn meir með hverju skrefi .... “ En allt í einu kemur hann auga á veginn út úr ó- göngunum: „Guð! guð! Ég hefi villzt, ég hefi leitað sannleikans, þar sem ég eklci hefði átt að leita hans. Ég vissi að ég var að villast. Ég lét illar ástríður fá vald á mér, þó að ég vissi, að þær væru illar. En ég gleymdi þér aldrei. Ég hefi alltaf fundið, að þú varst til, lílca þegar ég fór villur vegar“. IV. í þrjú ár fór Tolstoj á hverjum sunnudegi til messu í lítilli þorpskirkju í nágrenni sinu. Scnur hans, Leo Tolstoj yngri, sem var 10 ára, þegar faðir hans gerðist kirkjurækinn, hefir lýst þessum árum i bók sinni: Sannleikurinn um föður minn (La vérité sur mon pére. París 1923): „Faðir minn skriftaði, gekk til altaris og fastaði, baðst fyrir á herbergi sinu og signdi sig í hvert skifti, féll á kné og hneigði sig svo, að ennið nam við gólf. Ég kom stundum að honum óvart í þessum bænarstellingum, og flýtti mér aftur út til þess að ónáða hann ekki. Við fórum öll með honum í kirkju og ég minnist þess enn, hve hann var alvarleg- ur og auðmjúkur á svip meðan stóð á hinni löngu messu. — Hann kynnti sér til hlitar kenningar kirkj- unnar og setíi á sig, hvenær átti að signa sig og hve- nær að falla á kné. Við horfðum á hann og gerðum eins og hann“. En smám saman vöknuðu efasemdir i huga Tolstojs. Ýmsir siðir kirkjunnar hneyksluðu hann, t. d. skírnín og altarisgangan. Þegar hann var neyddur til þess að endurtaka, að oflátan og messuvínið væri hinn sanni likami og hið sanna blóð Krists, þá fannst honum eins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.