Vaka - 01.11.1928, Page 84

Vaka - 01.11.1928, Page 84
sas KRISTJÁN ALBERTSON: [vakaJ gólfið í herbergi sínu. En það var ekki nóg. Þegar hann bar saman lífskjör sín og bændanna í grenndinni, í'annst honum hann lifa við velmegun og óhóf. Til þess að hlýðnast sjálfur kenningu sinni varð hann að fara fyrir fullt og allt af rikismannsheimili sínu, einn og fátækur — en það gat hann ekki. „Ég er aumkunar- verður maður, en einlægur“, skrifar hann, „sem hefi altaf og af allri sál minni viljað og vil enn verða góð- ur maður, góður þjónn drottins“. Og á öðrum stað, í bréfi til vinar síns, segir hann: „Ég dey af blygðun, ég er sekur, ég verðskulda fyrirlitning .... En berið saman líf mitt nú og áður fyr. Þú sérð, að ég reyni að lifa eftir lögmáli guðs. Ég hefi ekki gert þúsundasta hluta af því, sem ég hefði átt að gera, og ég blygðast mín fyrir það, en það er ekki af því, að ég hafi ekki viljað, heldur af því að ég hefi ekki getað .... Sakfellið mig, en ekki veginn, sem ég geng. Ef ég rata heim að húsi mínu, og ef ég riða eins og drukkinn maður, er það þá af því, að ég sé ekki á réttri leið? Vísið mér þá annað hvort aðra leið, eða hjálpið mér áfram á réttu leið- ina, eins og ég er fús á að hjálpa ykkur. En hrind- ið ekki við mér, fagnið ekki yfir neyð minni, hróp- ið ekki með gleðilátum: „Sjáið! hann segist vera á heimleið og dettur svo í forarpollinn!“ Nei, fagn- ið ekki, en hjálpið mér, styðjið inig! .... Hjálpið mér! Mér blæðir í hjarta af því, að við höfum allir villzt. Og þegar ég reyni af öllum kröftum að komast úr villunni, þá bendið þið allir á mig, við hverja hrös- un, í stað þess að auinkast yfir mig, og hrópið: „Sjá- ið! Hann dettur í forarpollinn!“ VII. Heimilislíf Tolstojs hafði verið örðugt, eftir að hann tók sinnaskiftum. Kona hans og flest börn þeirra voru andvig kenningum hans og þreytt á háttum hans. Hann hafði kvænzt liðlega þrítugur, kona hans var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.