Vaka - 01.11.1928, Page 125

Vaka - 01.11.1928, Page 125
ÖRYGGI AFKOMUNNAR. 379 VAKA'i á nokkrum rökum byggS. Þau eru, að ókleift eða ill- kleift muni verða að innheimta þessi gjöld hjá mörg- uin gjaldendum. Gegn þessu vil ég taka fram. Nú greiðir embættismaður, oft af fremur lágum laun- uin sínum, 200—300 krónur árlega til ellitryggingar og fatlist hann til frambúðar frá störfum. Þessi tiltölulega mikla upphæð er tekin af launum hans, jafnóðum og þau eru greidd. Ég álít, að það sem alinenningur á að greiða í áður nefndu skyni, megi fá greitt á svipaðan hátt. Ég tel, að það megi skylda þann mann, sem hefir aðra í vinnu hjá sér á ákveðnum tímum ársins, til þess að borga gjöld þessi af kaupi mannsins, nema að hann sýni, að liann sc sjálfur búinn að því eða aðrir fyrir hann. Væru þá, eins og nú hagar til, sjálfsagðir mánuðirnir febrúar— maí og júlí—september. Með þessum hætti yrði komizt hjá mestu örðugleikunum á innheimtunni. Að lokum ætla ég að svara mótmæluin, sem aldrei koma fram, en þó eru efalaust rík í hugum ýmsra, vit- andi og óvitándi. Það eru mótmælin, sem síngirnin og sínkan hvísla að mönnum. Hér er um það að ræða, að taka á sig annara byrðar. Líkna sjúkum og bágstödd- um, en fá ekkert fyrir það. Ekki einu sinni þakklæti þeirra. Til þessara manna vil ég tala nolckrum huggun- arorðum. f fyrsla lagi léttast vitanlega sveitarþyngslin með þessu. Þeir verða efalaust færri, sem þurfa opin- beran styrk vegna elli og sjúkleika. Útsvörin lækka því eitthvað vegna þessa. í öðru lagi veit enginn nema hann þurli einhverntíma á þessu að halda fyrir sjálf- an sig. Fáir eru svo vel stæðir, að ekki geti komiö fyrir, að þeir þurfi hjálpar við. Því síður vita menn, hvort börn þeirra verði svo stæð. Er þá að minnsta kosti búið í haginn fyrir þau. Athugið þetta og reiknið út, hvort ekki geti hugsazt að það borgi sig að greiða þessi gjöld.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.