Vaka - 01.11.1928, Page 129

Vaka - 01.11.1928, Page 129
ORÐABELGUR. LANDSKJÖR. Grein Thors Thors um „kjördæmaskip- unina“ í síðasta hefti „Vöku“ hefir að likindum sann- fært lesendur um það, að kjördæmaskifting vor er harla ófullkomin, að kjósendum í ýmsum kjördæmum landsins er gert mjög mishátt undir höfði um áhrif á alþingi og þar með á stjórn landsins. Vonandi er, að mönnum hafi þá jafnframt orðið það ljóst, að vand- kvæðin koma af því, að kjördæmin eru bundin við ákveð- in landsvæði, því að auðsætt er, að þótt landinu væri í upphafi skift þannig í kjördæmi, að jafnmargir ibúar væri i hverju, þá stæði sá jöfnuður ekki stundinni leng- ur, vegna þess að mannfjöldinn vex og þverrar mis- jafnlega á ýmsum stöðum. Þar sem svo hlýtur jafnan að vera, þá eru allar umbætur kjördæmaskipunar á þessum grundvelli bráðabirgðarkák, og sama verður nið- urstaðan þótt hallazt yrði að þeirri tilhögun, sein Thor Thors lízt bezt á: að skifta landinu i 7 kjördæmi. Hlutföllin milli þessara nýju kjördæma mundu brátt raskast, enda gerir höf. ráð fyrir, að breyta þyrfti til 4. hvert ár. Mér virðist höf. hafa athugað of lauslega þá leiðina, að landið sé allt eitt kjördæmi. Hann hefir gert ráð fyrir, að því ætti að fylgja hlutfallskosningar, en þess er engin þörf. Eg hefi bent á aðra aðferð í bók minni „Stjórnarbót", og skal eg leyfa mér að minna hér á helztu atriðin í uppástungu minni um þingkosningar. Allt landið sé eitt kjördæmi. Allir, sem kosningarrrétt hafa, skulu, að viðlögðum sektum, skyldir að neyta kosningarréttar sins. — „Með þessu móti væri fallinn úr sögunni einn hinn ógeðslegasti þáttur hverrar ný- tízku-kosningarbaráttu: sá, að smala kjósendum á kjör- staðinn, eins og sauðum i rétt með hóandi og sigandi smölum, svo að úrslitin geta oltið á því, hver flokkur- inn hefir mest fjármagn til að kosta smala og farar- tæki“. („Stjórnarbót“, bls. 45). Hver kjörgengur maður skal vera kjörskyldur, skyldur að taka við kjöri, svo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.