Vaka - 01.11.1928, Side 131

Vaka - 01.11.1928, Side 131
[vaka] ÖRÐABELGUR. 385 eftir því sem þeir væru menn til. En reyndar verður það með hverjum deginum auðveldara að ná tii kjós- enda um Jand alit í ræðum og riti, og þar með kjósend- um auðveldara að kynnast sem flestum þingmannaefn- um. Þar sem Th. Th. heldur, að klíkuvald flokkanna yrði of ríkt með því að hafa landskjör, þá mun það koma af þvi, að hann gerir ráð fyrir hlutfallskosningu og að flokkarnir einir tilnefni menn til kjörs, en svo yrði ekki eftir mínum tillögum, heldur væri einmitt hægt að safna atkvæðum um menn utan flokka og þar með hamla á móti klíkuróðrinum. Enn er sá kostur þessa skipulags, að ákveða má tölu þingmanna eftir því einu, hve marga menn mundi þurfa til að vinna þau verk, sem þinginu er ætlað að inna af höndum, og þarf ekki sifellt að fjölga þeim, til að jafna mismun, er verður á mannafjölda kjördæmanna. Eg vona því, að þeir, sem óánægðir eru með kjör- dæmaskipun vora, íhugi vandlega skipulag það, er hér er haldið fram, áður en þeir taka stefnu í þessu máli. Guðmundiir Finnboyason. ÍSLENZK FRÆÐI í BRETLANDI. Þó að Bretar hafi að vöxtum lagt miklu minna til rannsókna íslenzkra og norrænna fræða en Norðurlandabúar og Þjóðverjar, er skerfur þeirra að ýmsu leyti merkilegur. Thomas Gray (1710—1771) var fyrsta erlent skáld, sem gerði sér grein fyrir þeirri anðlegð frumlegra yrkisel'na. sem fólgin væri í fornritum vorum, og reyndi að færa sér þau í nyt. Hafði dæmi hans síðan víðtæk áhrif á þýzkar og norrænar bókmenntir. England er eina land í Norður- álfu, fyrir utan Danmörku, sem kvatt hefur islenzka fræðimenn til dvalar og starfs við höfuðháskóla sína. Þeir Guðbrandur Vigfússon og Eiríkur Magnússon leystu þar háðir mikilvæg verk al' höndum, að nokkuru leyti í samvinnu við enska rithöfunda. Síðan komu þeir W. P. Ker og W, A. Craigie til sögunnar, háðir hinir lærð- ustu menn í fornum fræðum og kunnugir íslenzku nú- tíðarmáli og nútímalífi, og kenndu þeir um langt skeið islenzk fræði í Lundúnum og Oxford. Epic and Romance eftir W. P. Ker er enn í dag að ýmsu leyti hezta rit, 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.