Vikan - 13.12.1962, Síða 8
FRÁSAGA
EFTIR JAMES MILLS
Hvernig eru jieir menn }>erfiir, seni iegg.ja stund á
þá hættulegustu íþrótt, sem um getur — að klífa
í'jöll? James Mills höfuðsmaður var foringi leið-
angurs á vegum fjallamannafélags brezku fallhlífa-
hersveitanna, sem fluttur var með þyrilvængju
upp á jökul á öræfum Alaska, til að kanna hið hrika-
lega háfjallasvæðL Frásögn hans Iýsir vel hinni
mannlegu hlið átakanna við miskunnarleysi jökuls-
ins. Leiðangursmennirnir gera að gamni sínu og
leika á alsoddi þegar vel gengur, en þrátta og ríf-
ast þegar baráttan verður ofraun. En engu að síður
eru þeir hinir sömu menn, sem mest reiddust hver
öðrum, reiðubúnir til að fórna lífi sínu hver fyrir
annan í helgreipum jökulsprungnanna.
Ég valdi þá þrjá menn úr félagi i'jalla
munna fallh'ífahersveitanna, sem ég áleit
uð mynduðu sterkastan og samhentast-
un flokk. Warwick Deacock, liðsforingi
við Middelsex-herfylkið, nú við 2. 1'aU-
hlífahersveit, skýídi verða aðstoðarfor-
íngi leiðangursins. Warwick Deacock var
29 ára að aldri, sex fet og þrír þumlung-
ar á hæð, og þvrí ekki neitt smáinenni.
Mann var utvinnuhermaður og hafði áð-
ur verið foringi i sjóhernum.
Donald Kinloch, læknir við 3. faUhlífa-
liersveit, var 26 ára gamall. Hár vexti,
ijóshœrður og sterklegur. Hann h.ifði
okkar mesta þekkingu og reynslu, varð-
andi ferða’ög um ísa og hjarn.
Yngsti maður leiðangursins, Derek
l’ritchard, var 23 ára og liðsforingi \rið
X faUhlífahersveitina. Hann var lágur
vexti en mjög þrekinn, og hafði lagt stuml
t 'istnám, áður en hann var kallaður í
herinn.
Sjáifur var ég 2!) ára, atvinnuhermaður
i Konunglega landhernum og hafuðsmað-
ur fallhlífahersveitanna. Ég var skráður i
herinn 1944. Árið 1950 liafði ég tekið
þátt i leiðangri til norsku fylkjanna á
l.applandi og fjórum áruin síðar hafði ég
forystu Ruenzorileiðangursins.
(l’yrlur bandaríska flughersins fluttu
leiðangursmenn upp að jökulröndinni og
sfðun var lagt uf stað með sleða upp á
iökulinn).
Sú staðreynd að við vorum á leiðinni
i nýjan áfangastað, og að þar með yrði
lokið frumkynnum okkar af jöklinum,
hefur að öllum líkindum valdið þeirri
kæti, sem rikti við hádegisverðinn. Al-
menningur veit helzt til lítið um sam-
rœcJur og raunverulega framkomu manna
i sllkum leiðangursferðum, þrátt fyrir
nllar þær mörgu hækur, sem skrifaðar
hafa verið í sambandi við þær.
Venjulega er þar framreidd lýsing á
sveit harðduglegra, drengilegra og ákaf-
1.3ga settlegra Ereta, sem, ef það kemur
fyrir að þeir títa ekki á vörina, ræða
af mikilli hæversku um hin margvísleg-
ustu efni, en eru aldreá ruddalcgir hver
g VIKAN
við annan eða lúalegir 1 hugsunum.
Engu að siður hef ég grun um það, og
veit það raunar með vissu, að samtal og
gagnkvæm framkoma þátttake-nda i flesl-
um könnunar- og fjaUgönguleiðangrum
nú, er næsta líkt liví og var i okkar fá-
menna flokki.
Uegar þreytan hefur slævt hugsunina,
og andlegur sjóndeildanhringur manns
takmarkast við næstu máltíð eða vænl-
anlega hvíld, er varla unnt að gera ráð
íyrir andríku og djúphugsuðu samtali.
Hugsanirnar og samræðurnar snúast fyrst
og fremst um nærtækustu vandainál eða
venkefni, veðrið eða matinn. Skapið verð-
ur önugt, og allur sá drepandi þrældóm-
ur, sem að miklu leyti setur svip sinn á
'eiðangursferðir, gerir menn þurfandi
fyrir hressilega fyndni frekar en nokkru
sinni.
TAUGARAUN.
Sú fyndni er yfirleitt ekki ýkja fáguð,
og oft fyrst og fremst kjánaleg. Hvenær
sem hvíldarstund gefst, og eins við mál-
tiðir, eru gamanyrðin látin fjúka til að
hressa upp á skapsmunina.
Manni veitist auðvelt að hlæja, og oft
varð einhver athugasemd, sem mundi
hafa látið kjánalega í eyrum við venju-
legar aðstæður, til þess að óstöðvandi
hlátur setti að okkur.
har að auki er það ineð öllu útilokað,
og væri líka óeðlilegt, að nokkrir menn,
sein hljóta að þola saman einangrun,
þrældóm og liættur vikum saman, haldi
fullkominni prúðmennsku og kurteisi i
framkonm hver við annan öllum stund-
um. En við vorum sem sagt hinir kátustu
meðan við sátum þarna að liádegisverði,
létum gamanyrðin fjúka og lilógum mikið.
„Hérna er gamall grár sokkur, sem var
að villast frá tjaldstaðnum, þegar ég rakst
á liann.“
„Þakka þér fyrir,“ sagði Donald og
rétti höndina cftir honum. „Hann hefur
ekki komist á fót nema einu sinni, svo að
hann er allt of ungur og óreyndur til að
vera að flækjast þetta einn síns Iiðs.“