Vikan


Vikan - 12.09.1963, Síða 17

Vikan - 12.09.1963, Síða 17
ftN EFTIR KRISTMANN GUÐMUNDSS0N2.HL. Frumsamin ffypir Vikuna - nútima saga - gerist f Resfkfavík og víðar ,,í!l HIIIIÍI . • ' II : ;-:i' llSiill .mmMm - \ , ; : ' ' S . i ■ fih- , Aðal- persónun SIGTRY GGUR HÁFELLS, auðugur kaupsýslumaður. ÁSA SIGURLINNADÓTTIR, ung stúlka, dóttir Guðríðar spákonu. LÓA DALBERG, ung og freistandi. HERJÓLFUR, ungur sálfræðinemi. BERGUR, ungur gróðurhúsabóndi. ÞAÐ SEM ÁÐUR ER KOMIÐ: Þegar sagan hefst, er Sigtryggur að fylgja Ásu heim. Hann er ástfanginn af henni og gerir því skóna að kvænast henni, en hún er á báðum áttum. Heima fyrir er Guðríður að spá fyrir vei metnum þingmanni, en Guðríður er ekkja. Um kvöldið kemur Herjólfur í heimsókn, en hann er á biðilsbuxum ekki síður en Sigtryggur. Þegar hann hefur nýlega borið að garði, Kemur Lóa aðvífandi og sezt við hlið Herjólfi í sófann, meðan Ása nær í glas handa henni fram í eldhús. VIKAN 37. tbl. — yj

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.