Vikan - 20.08.1964, Blaðsíða 4
fegurðarsamkeppni á
íslendi
Hér áður fyrr höfSu menn mikiS gaman af því að safna allskonar
Ijósmyndum, sem settar voru í sumar tegundir sígarettupakka. Það var
saklaus skemmtun, og oft mikill fróSleikur, sem með því fékkst og söfn-
unarástríðu margra var fullnægt með þessu.
í „Commander" sígarettupökkunum voru myndir af ísl. togurum, 50
stykki í „seríunni", og þeir sem áttu heila seríu, gátu framvísað henni
og fengið flugferð yfir bæinn í verðlaun. [ „Teofani" sígarettupökkun-
FÓTGANGANDI I VAGLASKÖG
Fyrir um 50 árum var ekki mikið um bílaferðir á Akureyri, en fólk fór þá ýmist ganganði
eða ríðandi í Vaglaskóg, sem var aðal skemmtistaður Akureyringa. Myndin er af nokkrum
Akureyringum, sem lögðu iand undir fót og fóru þangað. Var fyrst farið á árabát yfir
fjörðinn, en síðan gengið til skógar.
Efri röð frá vinstri: Kristjana (vantar föðurnafn), Þórunn Jónsdóttir, Hermína Sigurgeirs-
dóttir, Sigríður Trjámannsdóttir, Sigríður Jóhannesdóttir, Marsclína Jónsdóttir, Einar Olgeirs-
son, alþingismaður, Guðmundur Jónsson_ Friðrik Júliusson, Páll Sigurgcirsson, Vigfús Sigur-
geirsson. — Neðri röð frá vinstri: Hildigunn Olgeirsdóttir, Fanney Guðmundsdóttir, Dagný
Guðmundsdóttir, Elín Flóventsdóttir, Kristjana Sigurðardóttir.
Myndina tók Guðmundur Trjámannsson, ljósmyndari, Akureyri.
Sendandi: Friðrik Júliusson.
ÞÁ VAR JÖNAS Á KRÓKNUM
Þessi mynd er tekin einhverntíma í kringum 1930 á sjúkrahúsinu á Sauðár-
króki, en á henni er Jónas Kristjánsson héraðslæknir í Skagafirði, og náttúru-
lækningafrömuður, og nöfnurnar Hallfríður Gunnarsdóttir (til vinstri) hjúkr-
unarkona og Hallfríður Jónsdóttir yfirhjúkrunarkona.
4
VIKAN 34. tbl.