Vikan


Vikan - 20.08.1964, Blaðsíða 9

Vikan - 20.08.1964, Blaðsíða 9
4 Efni: Um 50 gr. af meðalgrófu ulilargami ■—• niðurifin svamp- þynna til þess að stoppa dýrið með — og heklunál nr. 6 (AERO). Heklið með fastahekli og farið aðra hverja umferð í aftari lykkjuhelming og aðra hverja umf. í fremri lykkjuhelming. Bolur: Fitjið upp 20 loftlykkjur og heklið 11 umf. Ath. að hekla 1 1. um leið og snúið er við, svo lykkjunum fækki ekki. Takið nú úr einni umf. með því að hekla 2 1. saman í 1 1. og aukið síðan út með jöfnu millibili, svo 17 1. verði á stykk- inu. Heklið áfram 5 umf. og klippið á þráð- inn. Rófa: Fitjið upp 22 loftlykkjur og heklið fastahekl 3 umf. Rúllið lauslega upp svamp- þynnu og saumið róf- una utan um hana. Saumið bolinn sam- an við miðju að aftan og stoppið upp fremur laust. Herðið að háls- inum, og formið eyrun (sjá mynd). Saumið augu og veiðihár á hausinn, og festið að lokum rófunni við bol- inn um leið og hann er saumaður saman neðst. Sainvinnutryggingar bjóða víðtæka trygg- ingu \egna slíkra framkvæinda með hag- kvæmustu kjörum. Tekjuafgangur hefur num- ið 10% undanfarin ár. Tryggið þar sem hagkvæmast er. SAMVINNUTRYGGINGAR sími 20500 VIKAN 34. tbl. 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.