Vikan

Útgáva

Vikan - 14.01.1965, Síða 3

Vikan - 14.01.1965, Síða 3
14. JANÚflR 1965 ÚTQEFANDH HILIVIIR H.F. SKIPHOLT 33 REYKJAVÍK Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Sím- ar: 35320, 35321, 35322, 35323. Póst- hólf 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaða- dreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingarstjóri: Oskar Karlsson. Verð ! lausasölu kr. 25. Askriftarverð er 300 kr. órsþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prent- un: Hilmir h.f. Myndamót: Rrafgraf h.f. Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (óbm.). BlaSamenn: GuSmundur Karlsson, Sigurður Hreiðar. Utlitsteinking: Snorri Friðriksson. Auglýsingastjóri: Gunnar Steindórsson. i ÞESSARI VIKU ÆVI HELENU RUBINSTEIN. Þetta er annar kafli af fjórum um ævi pólsku stúlkunnar, sem er einn stærsti snyrtivöruframleiðandi heimsins. Þetta er sjálfsævisaga, fjörlega og eðlilega skrifuð, og Hel- ena hefur frá ótrúlega mörgu og ævintýralegu að segja................................... Bls. 22. LITIÐ UM ÖXL TIL EYJA. Þetta er síðari hluti grein- ar Lofts Guðmundssonar, rithöfundar, um ýmsa skemmtilega og athyglisverða atburði úr sögu Vest- mannaeyja. Loftur var um árabil í Eyjum, og kynnt- ist þá vel sögu þeirra í fortíð og nútíð. . . Bls. 26. ÁRNASAFN KL. 5: ÁS 50505. KELI TEKUR TIL SINNA RÁÐA. Hvað gerist í Árnasafni á D-degi klukkan 5? Ný æsispennandi frásögn af óorðnum fram- kvæmdum, skrásett af G.K. eftir fyrirsögn þátttak- enda.................................... Bls. 16. HÚS OG HÚSBÚNAÐUR. Við segjum frá bygging- arnýjung: Gólfplötum úr strengjasteypu. Bls. 4. LÆKNIR FYRIR BORÐ. Skemmtileg saga um dul- skyggni. Veslings konan sá fyrir um óorðna hluti, og henni fannst þetta oft óþægilegt, og þar kom að hún leitaði læknis............... Bls. 36. ANEGELIQUE, eftir Serge og Anne Golon. Bls. 20. MEÐ ÁSTARKVEÐJU FRÁ RÚSSLANDI, eftir lan Flem- ing................................. Bls. 28. ÞEGAR KOSTNAÐUR SKIPTIR EKKI MÁLI. Frumlegt einbýlishús í Brasilíu.............. Bls. 5. VIKAN OG HEIMILIÐ, ritstjóri Guðríður Gísladóttir. Að þessu sinni ræðir hún um tízkuna. . . Bls. 48. PÓSTURINN...... MATARUPPSKRIFTIR. KROSSGÁTAN..... STJÖRNUSPÁ..... MYNDASÖGUR. . . . . Bls. 6. . . . . Bls. 50. . . . . Bls. 28. . . . . Bls. 32. Bls. 35-38-42. HANDRITARÁNIÐ. Eitthvað hefur lekið og löggan er komin ( spilið. Nú fer leikurinn að harðna. Ann- ar hluti. Blaðamenn Vikunnar tóku saman og G.K. færði ! stílinn. ÆVI MÍN OG LÍFSSTARF. Þriðja grein í þessum flokki, sem fjallar um ævi Helenu Rubinstein. BÍLAR. Vikan kynnir '65 módelin og tekur sex b!la fyrir í einu. HÚN ELSKAÐI KAÞÓLSKAN PREST. Saga af óham- ingjusamri ást ! Austur-Þýzkalandi. SÍÐAN SÍÐAST. Ýmsir þættir úr víðri veröld. GENERALPRUFA FYRIR HEIMSSTYRJÖLDINA. Grein um Spánarstríðið 1933—1939. Dagur Þorleifsson tók saman. NAKIN í XANADU. Smásaga. FEGURÐARSAMKEPPNIN 1965. Lýst eftir ábending- um um væntanlega þátttakendur. VIKAN OG HEIMILIÐ, ritstjóri Guðríður Gísladóttir. FORSÍÐAN: Séð yfir Reykjavík ofan úr einni af háu blokkunum á Laugarásnum. FORSiÐAN SíSan Bi'tlarnir frá Liverpool urSu frægir, hafa heil ógrynni af bitlahljómsveitum veriS stofnaSar víSsvegar um veraldarkringluna. Öllum er þaS sameiginlegt aS líta á brezku bltlana sem hina einu, sönnu fyrir- mynd og skerSa ekki hár sitt. Hljómar frá Keflavik, sem sjást á forsíSumyndinni, hafa sótt aS þessu marki og eftir unglingunum aS dæma, sem sóttu hljómleikana í Háskólabíói í fyrra, þá hefur þeim orS- iS sæmilega ágengt. HÚMOR f VIKUBYRJUN VIKAN 2. tbl. g

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.