Vikan

Útgáva

Vikan - 14.01.1965, Síða 48

Vikan - 14.01.1965, Síða 48
Hvít kápa, einhneppt með gylltum hnöppum, uppstandandi kraga og skásettum vösum. Sérstaklega ein- föld og smart kápa. í> Einhver mundi kannski hika við að fara út á götu með þessa „sundhettu", en þannig eru nýjustu húfurn- ar við regnkáp- ur. Fylgir það sögunni, að Géraldine Chaplin gangi með svona sund- hettuhúfu og * eetti þá ekki að vera nein hætta á ferðum, þótt , stúlkurnar hér voguðu sér það. <;<; Falleg, beigelit kápa, og barðastór hattur, köflóttur að innan. Kápan fóðruð með sama köflótta efninu, og neðra borð kragans einnig köflótt, sem kemur í Ijós, þegar krag- inn er hafður uppbrettur. A öxlum er hnepptur spæll með hermannasniði, bakið er tvöfalt niður fyrir herðar og djúpt fall niður alla leið, sem þó er tekið saman rétt fyrir ofan beltið. Spæll rétt fyrir ofan úlnliði á ermum, sem dreginn er saman og gýs þá ekki vindurinn upp eftir öllum handleggj- um. Beltið er haft lauslega spennt, og fest ( smeyga á baki og að framan. <5 Hér er annar barðastór hattur, sem brotinn er upp að framan og lítur út eins og sjóhattur. Kápan, sem er dökk- blá, er með tvöföldu baki, sem er eins og slá niður fyrir herðablöð. Grófir sportsokkar með kögri notaðir við. 0 Barðastórir hattar eru mikið notaðir með regnkápum í vetur og er það hentug tízka, því stór börð ' koma að sumu leyti í stað regn- hlífar.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.