Vikan

Issue

Vikan - 14.01.1965, Page 52

Vikan - 14.01.1965, Page 52
IMYTT HUS Aðalskrifstofur Samvinnutrygginga og Líftryggingafélagsins Andvöku hafa nú verið fluttar úr Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu í nýtt hús við Ármúla 3. Ennfremur hefur skrifstofa Sjódeildar verið flutt úr Bankastræti 7 á sama stað. Samvinnutryggingar hafa nú í 18 ár leitast við að veita fullkomna tryggingaþjónustu, bæði með ýmsum nýjungum á sviði trygginga og með nútíma skrifstofutækni. Með bættum húsakynnum eiga Samvinnutryggingar hægar með en áður að veita nýjum og gömlum viðskiptavinum betri þjónustu og bjóða þá vel- komna í Ármúla 3. SAMVI NNIJTRYGGINGAR 4

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.