Vikan


Vikan - 12.01.1967, Síða 23

Vikan - 12.01.1967, Síða 23
Með Karate aðferðinni molar Kon- stantin konungur múrsteina með olnboganum. Hann er mikill íþrótta- maður og árið 1960 vann hann gull- verðlaunin fyrir siglingar á Olym- piuleikjunum. Konstantin, sem er snillingur í kar- ate, er hér að keppa við mág sinn, spánska prinsinn Don Juan Carlos. hinum volduga og vinsæla for- sætisráðherra, Georg Papandreu. Forsætisráðherrann vildi taka varnarmálaráðuneytið í sínar hendur, en þar sem grunur lá á að sonur forsætisráðherrans, ætlaði sér að ná hernum í sínar hendur, ráðlagði konungurinn Papandroeu að láta einhvern annan taka við störfum sonar hans. Papandreou neitaði og bauðst til að segja af sér, í þeirri trú að konungurinn léti í minni pokann. En Konstantin sá í gegnum hann og hélt fast við sínar skoðanir og lét forsæt- isráðherrann fara, þrátt fyrir róstur í þinginu og óeirðir meðal kommúnista. Fyrir nokkrum mánuðum lagði rannsóknarnefnd fram sönnunargögn þess efnis, að Andreas Papandreou hafði verið með það á prjónunum að taka herinn í sínar hendur og láta Grikki segja sig úr NATO. Þótt Konstantin hafi með framkomu sinni skapað sér álit sem dugandi þjóðhöfðingi, er hann ekki auðugur maður á þjóðhöfðingja vísu. Hann verður að halda vel á því fé sem hann hefur handa á milli, og það eru aðeins árslaun hans, hann á eng- in persónuleg auðæfi. Hann hefur 17 milljón drökmur í árslaun (566.666 dollara) en á síðasta ári afsalaði hann sér 2 milljónum drökmum ) 66.666 dollurum), til Framhald á bis. 48. ; : l' ' : ' \ '' J ■ V ■■

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.