Vikan


Vikan - 12.01.1967, Blaðsíða 46

Vikan - 12.01.1967, Blaðsíða 46
Hún er öll í silfri, þessi unga stúlka, skór, sokkar, kjóll og hórskraut. Síddin er sú rétta fyrir ungar og vel vaxnar stúlkur. Kvöldkjólar úr silfurlaméröndóttu efni og pallí- ettusaumuðu. Sjiortjakkar og vesti, bryddaö og jafnvel fóöraö meö karakúlskinni. Kanturinn á jakkanum er sérkennilegur og skemmtilegur, liárin höfö mislöng. Jakkinn sjálfur meö upphleyptum rósum í sama lit, en vestiö lír grœnu, sléttu flaueli meö saumuöum bekk. Slétt geimfaraefni (silfurlittj er í pilsinu hér aö neöan og þaö sama i blússu stúllcunnar fjær. 46 VIKAN 2-tb!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.