Vikan


Vikan - 23.02.1967, Blaðsíða 3

Vikan - 23.02.1967, Blaðsíða 3
Í NKSTIl VIKU þessari stofmjn sem maður skyldi þó ætla að ætti að hafa nokkurt forustuhlutverk í andlegu l(fi landsmanna. Helgi talar líka um léleg launakiör prófessora bæði hér og erlendis og getur í þv( sambandi þess, að ( Minnesota fái prófessorarnir tækifæri til að bæta sér þau upp með að koma fram ( sjónvarpsþætti gegn góðri greiðslu — gegn þvi að þeir flytji vel frambæri- legt efni. Og nú er nýbúið að koma á fót sjónvarpi hér á landi . . . Þá er annar hluti bókarinnar Dauði forseta eftir William Manchester, en eftir henni hefur allur heim- urinn beðið með óþreyju. í sama blaði birtist fjórða grein Asgeirs Jakobssonar um kreppuárin, og saman- stendur hún af þremur þáttum sem bera eftirfarandi titla: Að róa fyrir skrattann, Trúin á moldina, og A mölinni. Af öðru efni má nefna grein um Karl Breta- prins, smásöguna Elskhuginn, annan hluta nýju sög- unnar um Angelique, 9. hluta framhaldssögunnar Fimm dagar 1 Madrid, þættina Vikan og heimilið og Eftir eyranu og margt fleira. í ÞESSARIVIKU ÁNÆGÐ MEÐ TILVERUNA í EINU HERJ BERGI. Grein um ungverska flóttakonu af aðalsættum ............................... Bls. DEY RÍKUR, DEY GLAÐUR. Niðurlag . Bls. MÚRÍAR. Grein um indverskan þjóðflokk, sem tileinkar sér allsérkennilega ástalífssiði Bls. SEGÐU JÁ, ÁSTIN MÍN. Smásaga ............. Bls. ÉG ER REIÐI FÓLKSINS. G rein um franska byltingarleiðtogann Marat af tilefni sýning- ar á leikriti eftir Peter Weiss í Þjóðleikhúsinu Bls. ANGELIQUE í BYLTINGUNNI. 1. hluti nýrrar og spennandi sögu um þessa vinsælu frönsku Ritstjóri: Gísli Slgurðsson (ábm.). Blaðamenn: Sigurð- ur Ilreiðar og Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir. Útgefandi: Hilmlr h.f. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Simar 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 35. Áskrift- arverð er 470 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. 4 8 10 12 14 GLEFSUR FRÁ KREPPUÁRUNUM, 3. GREIN. Brúnstakkar, rauðliðar og frelsun mann- DAUÐI FORSETA. Bókin fræga eftir William Manchester, 1. hluti ................... DC-3: MEÐ 75 MILLJ. FLUGTÍMA AÐ BAKI. Grein um DC-flugvélarnar, sem þykja hafa Bls. 16 Bls. 18 Bls. 22 Bls. 24 Bls. 27 Bls. 36 Forsíðan þarfnast ekki skýringa. VIKAN hefur feng- ið birtingarrétt á íslandi á hinni umtöluðu bók Williams Manchester. Birting hefst i þessu blaði og f tilefni þess er forsfðan. Náttúpunaffnakenningln, háskólinn og sjónvarpiO Svo heitir grein, sem Helgi Sæmundsson, formaður Menntamálaráðs, skrifar í næstu Viku. Er þar drepið á hina nýju örnefnakenningu prófessors Þórhalls Vil- mundarsonar og í því sambandi vakin athygli á því, hve sjaldgæft það er, að nokkrum nýjum og forvitni- legum hugmyndum skjóti upp hjá Háskóla íslands, HÚMOR í VIKUBYRJUN 8. tbi. yxKAN 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.