Vikan - 23.02.1967, Blaðsíða 28
WILLIAM MANCHESTER
DIIIIBI IQBSETfl
6ugli öldungadeildarþingmaður, bærust á banaspjót. 1960
liafði ekki munað nema liársbreidd, að þeir Kennedy og
Johnson töpuðu kosningunum í Texas. Ef rikisstjórinn og
senatorinn kæniust ekki liráðlega að samkomulegi, færu
sigurvonir Kennedys og varaforseta lians gersamlega úl um
þúfur í kosningunum liaustið eftir.
Svo að Kennedy neyddist til að grípa inn í rás atburðanna
og reyna að lappa uppá ástandið. Árangurinn af ferðiiíni átti
að vera verulegur; liann sjálfur, Connally, Yarborough og
Johnson áttu að sýna sig sameiginlega, svo þannig liti út, að
með þeim öllum væri liið stakasta bróðerni. Kennedv var
ekkert hrifinn af þessu verkefni. Hann leil svo á, að smáerj-
ur á borð við þessar ætli Jolinson að geta jafnað sjálfur.
Ferðin var í liaiis augum óþarfa fyrirhöfn.
Raunar átti Johnson við sama vandamál að stríða. í stjórn-
málum var hann orðinn áhrifalaus. Gjáin milli hinnar spor-
öskjulöguðu skrifstofu Kennedys og vinnulierbergis John-
sons liinummegin við götuna á annarri lia*ð í Executive
Copyright 1967 by William Manchester.
Office Building — var geysidjúp og breið. Blaðamenn fylgd-
ust xneð liveri’i hreyfingu Fyrstu Fjölskyldunnar. Um aðra
tignustu fjölskyldu ríkisins var fremur litið skeytt. Frú .Tolin-
son hafði aldrei fengið að sjá inn i liina frægu forsetaflug-
vél, Ait' Force One. Ef Johnson þurfti að nota flugvél, varð
liann að sækja um leyfi til flugráðgjafa forsetans — og
fékk stundum neitun. Þessháttar reynsla var óskapleg fvr-
ir svo fram úr liófi tilfinninganæman niann sem Johnson
er. Þar að auki liafði LB.T lieyrt orðróm -— tilhæfulausan
en ákveðinn um að liann yrði strikaður út af listanum
við forsetakosningarnar næsta haust.
Kennedy sá aðeins eina ástæðu til að hlakka til Texas-
fei’ðarinnar: konan lians ætlaði að koma með lionum. Sú
ákvörðun liennar kom mjög á óvart. Sumarið 1963 dó son-
ur þeirra Patrick undir súrefnistjaldi í sjúkrahúsi i Boston,
fjörutíu klukkustundum eftir að hanri fæddisl. Það var gíf-
urlegt áfall fyrir foreldrana. Allt haustið var aðalviðfangs-
efni Kennedys í einkalífinu að lijálpa Jacqueline til að kom-
ast yfir afleiðingar þessa soxglega atburðar. Og síðar, eft-
ir liarmleikinn i Dallas, minnlist liún þess að hafa sagt við
liann: „Það er aðeins eitt, sem ég gæti ekki komizt yfir: að
missa þig .. .“ Rödd hennar dvínaði út, þar eð hún gat ekki
mælt fram það, sem óhugsandi var, að liann uinlaði hug-
hreystandi: „Eg veit, ég veit“.
Hún vildi dvelja lijá lionulm og börnum þeirra eftir að
þau misstu drenginn, en hann hafði aðrar fyrirætlanir; liún
átli að gleyma sorg sinni erlendis. Hún fór, og aðskilnaður
þeirra varð einskonar hlé, tómarúm, milli tveggja liarm-
leikja. Hún skrifaði honum tíu síðna bréf, sundurslitin af
þankastrikum, seiri hún notaði alltaf mikið. Hún skrifaði
hvei’su mjög hún saknaði lians og hversu leilt henni þætti
að liann gæti ekki, eins og sakir stæðu, slappað af i liinu
frjálslega andrúmslofti Miðjarðarhafsins.
Henni til furðu tókst ferðin vel. Hvarvetna var henni tek-
ið með kostum og kynjum, og þessar vikur urðu henni ó-
vænt og lcærkomin tiliireyting. Þegar hún kom aftur til
Washington, þann seytjánda október, var liiin jmiklu betur
á sig komin andlega en hún liafði áður talið mögulegt. Eft-
ir dauða Patricks liafði verið tilkynnt, að hún tæki sér hvild
fram að áramótum. Nii leit yfirsetulæknir hennar svo á mál-
in, að lnin liefði náð sér fullkomlega, svo að hún ákvað að
koma fram fyrr.
„Við berjumst saman“, sagði liún við forsetann. „Eg berst
með þér, hvar seni þér býður við að horfa“. Og þegar hann
spurði, hvort hún vildi lika fylgja lionum i leiðangurinn
með Lyndon, fletti bún upp minnisbók sinni, sem var i rauðu
leðurbandi, og liripaði „Texas“ yfir reitina, som merktir
voru tuttugasti og fvrsti nóvember, tuttugasti og annar nóv-
einber og tuttugasti og þriðji nóvember. Kennedy var liarð-
ánægður.
En lianii var einnig taugaóstvrkur. Hann var hræddur um,
að liana niundi síðar iðra þess að liafa farið. Hann vildi að
liún nvti þessarar ferðar, svo að hún færi oftar með lionum.
Og hann var ákveðinn i því, að hún vrði að lita eins vel út
28 VIKAN
8 tbl.