Vikan


Vikan - 23.02.1967, Blaðsíða 42

Vikan - 23.02.1967, Blaðsíða 42
IMsiarienn - Bændur Við viljum benda yður á nokkur mikilvæg atriði.. sem rétt er að taka fullt tillit til, áður en þér festið kaup á sjónvarpstæki. RADIONETTE-tækin hafa áberandi vel samstilta mynd og hljóm. RADIONETTE-tækin eru þekkt fyrir hin sérstöku tóngæði. RADIONETTE-tækin eru byggð fyrir hin erfiðu móttökuskilyrði Noregs. Slík skil- yrði eru einnig hér á Islandi. RADIONETTE-tækin eru lang mest seldu sjónvarpstækin í Noregi og fleiri þúsund ánægðir Radionette eigendur hér á landi geta hermt yður kosti þeirra. Fjórtán mismunandi gerðir. Verð við allra hæfi. Við sendum mynda- og verðlista hvert sem er. Gætlð sérstaklega að: Þar sem erfitt er að fá hæfa menn til viðgerða úti á landsbyggðinni, þarf að gera sérstakar kröfur til sjónvarpstækjanna. RADIONETTE-tækin eru byggð með auðvelda þjónustu við hina fjarlægustu staði fyrir augum. Með einu handtaki er hægt að kippa verk- inu innan úr tækinu (engar lóðningar enga víra þarf að klippa í sundur) senda það á verkstæði okkar, og við látum fagmenn, lærða hjá RADIONETTE-verksmiðjunum annast þjón- ustuna. Þetta sparar mikla fyrirhöfn, eykur notagildi tækisins og verndar kassann fyrir óþarfa flutningum og hnjaski. Þetta ber yður tvímælalaust að hafa í huga, áður en þér festið kaup á sjón- varpstæki. EINKAUMBOÐSMENN: EINfiR FflRESTVEIT & CO. H.F. Vesturgötu 2 — Simi 16995 PADI NE.TTE Festival 23" kr. 19.300.00 með borði kr. 20.400.00 ÁRS ÁBYRGÐ. Grand Galla 23" Kr. 26.300.00 geta farið í bað, þegar mann lang- ar til þess. Og svo skreppur hún út að pylsu- vagninum á götuhorninu, því að þótt vínarpylsur jafnist ekki á við ungverskar pylsur, eru þær ekki til að fúlsa við. * Kreppan Framhald af bls. 21 Lítið bættu þessar kosningar um friðinn á stjórnmálasviðinu og í árslokin klofnaði Framsókn- arflokkurinn og Bændaflokkur- inn var stofnaður og um vorið 1934 var enn gengið til kosninga og nú samkv. nýju kosningalög- unum, en megin breytingin frá þeim eldri, var að kosningaald- urstakmarkið var lækkað úr 25 árum í 21 ár, tvímenningskjör- dæmum var fjölgað, þingmönn- um Reykjavíkur fjölgað úr 4 í 6, landkjörið var lagt af en 11 uppbótarþingsætum úthlutað til jöfnunar milli flokkanna, heildartölu þingmanna var fjölg- að úr 42 í 49 þingmenn. Að loknum þessum kosningum skeði sá sögulegi atburður, að varpað var hlutkesti um tvo þingmenn, Framsóknarmann og sjálfstæðismann og kom upp hlutur Framsóknar og réði það úrslitum um hverjir stjórnuðu landinu næstu fjögur árin og telja margir þetta örlagaríkt hlutkesti og skipti þá auðvitað mjög í tvö horn hvort menn álíta það hafa orðið til góðs eða ills. Kosið var um bannlögin í þessum kosningum og vildi meiri hluti kjósenda fella þau úr gildi (57,7% á móti 42,3%). EYSTEINN TEKUR AÐ GÆTA KASSANS Að loknum þessum kosningum mynduðu Jafnaðarmenn og Framsóknarmenn stjórn og sat hún öll Kreppuárin og gætti Ey- steinn Jónsson kassans og var það óþokkasælt verk, þar sem lítið var jafnan til skiptanna. Hlaut hann margar hnútur en maðurinn var snemma harður af sér og er vafamál að betri mað- ur verði fenginn að kassanum þegar illa árar. Eysteinn hefur yngstur manna orðið ráðherra á íslandi eða 27 ára gamall og nefndi Spegillinn hann jafnan Augastein og mörg hæðileg nöfn voru honum valin, en það reynd- ist eins og í öðru frægu dæmi, að Eysteinn braggaðist því meir, sem honum var ákafar bölvað, og er hann nú einn eftir kreppuráðherranna á vígvellin- um, og hefur enzt bezt allra ís- lenzkra stjórnmálamanna, þeirra sem mikið hefm- mætt á. Hann hefur aldrei verið vændur mn að misnota aðstöðu sína sjálfum sér til hagsbóta fjárhagslega en slík brígzl tíðkuðust mjög fyrr Fjölbreytt úrval af kjólum, nýjasta tízka. SAMKVÆMISKJÖL- AR, allar stærðir, FERMINGARKJÓL- AR, meS og án erma, PILS, BLÚSSUR, PEYSUR. j 4------------------------------------------------------------- Kosningarnar 1934 Sjálfstæðisfl........ 21.974 atkv. 42,3% 20 þingm. (16+4) Framsóknarfl......... 11.397 — 21,9% 15 — Alþýðufl............. 11.269 — 21,7% 10 — (5+5) Bændafl............... 3.348 — 6,4% 3 — (1 + 2) Utanfl............... 499 — 1 — Kommúnistar .......... 3.098 — 6,0% 0 — V_____________________________________________________________/ 42 VIKAN 8-tbl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.