Vikan


Vikan - 23.02.1967, Blaðsíða 36

Vikan - 23.02.1967, Blaðsíða 36
DC fjölskyldp.n cr orðin nokkuð stór, telur í allt 9 númer. Þar af var langmest framleitt af DC 3 og þyrfti líklesa strið á borð við heimsstyrjöldina síðari — scm r.ldrei verður — til að slá það met. DC-3: MED 75.000000 FLUGTiMA AD BAKI Ingimar Sveinbjörnsson flugstjóri með stöðvar- stjóranum í Meistaravík, Jörgen Geckler. DC 3 í flugtaki á skíð^m. Transcontinental & Western air. Inc. IO RICHAHÐI MOAO MUNICIPAL AmPORT KANSAS CITY. MISSOURI Anguat 2nd, 19 32 Douglsf Alroraft Corporatlon, Cloror Pleld, Santa Monioa, California. Attentloni Mr. Donald Douglaa Dear Mr. Douglasi Tranaoontinental A Weatern Air is interested in purohasing ten or nore trimotored transport planes. I am attaohing our general performanco speoifications, ooyering this equipment and vould appreoiate your advlBlng whother your Company is interested in this manufaoturing Job. If so, approximately how long would it take to turn out the first plane for aerrice testsf Very truly yours, fr jf/gs Encl. Vioo President In Charge of Operations N.B. Pleaao oonaider thia information oonfidential and return speoifioations if you are not interested. Bréfið, sem TWA sendi Douglas verksmiðjunum og v?.rð kveikjan að I)C seríunni. Eins og hér kemur fram, varð TWA upprunalega á höttunum eftir þriggja hreyfla vél. Douglas gamli var ekki á sama máli með það, og hann hafði sitt fram. SIGURÐUR HREIÐAR TÓK SAMAN — Þarna kemur amma gamla hökt- andi, segja amerísku hermennirnir í Víetnam, þar sem þeir liggja í skot- gröjunum meS reiddar byssur og heyra yfir höfðum sér rólegt mali'ð í flug- vélinni, sem að margra dómi er sú, sem bezt hefur heppnazt allra flug- vélagerða, DC 3. J»að er aðdáun í ummælunum um ömmu gömlu, sem reyndar á fleiri nöfn, eins og títt er um eftir- lætisbörn. Hún hefur líka verið nefnd draumadísin, þótt amma gamla og burðarjálkurinn fljúgandi séu aigeng- ustu nöfnin. Og amma gamla á þetta fyllilega skilið, því jafnvel nú, á tím- um þotna og eldflauga, er hún í fullu fjöri og þykir ómissandi í stríði á boríj við það sem nú er háð í Víetnam, þótt hún komist ekki nema 270 km. í byrjun fjórða áratugs aldarinnar sneri ameríska flugfélagið TWA (Trans World Airways eða Transcont- inental & Western Air, eins og það hét þá) sér til flugvélaverksmiðjunn- ar Douglas Aircraft Co. í Santa Monica í Kaliforníu, og bað um flugvél, sem hefði þessa eiginleika: Að taka 12 farþega, að geta haldið 260—270 kíló- metra hraða á klukkustund og hafa 1700 km. flugþol. Nú til dags getum við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.