Vikan


Vikan - 23.02.1967, Blaðsíða 15

Vikan - 23.02.1967, Blaðsíða 15
Dauði Marats. Myndin cr af mál- verki eftir byltingarmálarann fræga Jacqucs Iæuis David. Charlotte Corday, vegandi Marats. Fallöxin, táknið um ógnir bylt- ingarinnar. Loftmynd af Place de la Con- corde. Á bylt- ingatímanum hét það Place de la Itevolution og þá stóð þar fallöxin fræga, sem þús- undir af raun- verulegum og ímynduðum and- stæðingum bylt- ingarinnar voru afhöfðaðir með. ' ” . t I Skrillinn 5 hengir mann ífW , ~ { á ljósastaur. , •,, - J Þessháttar morð a al- mannafæri voru daglegt brauð þegar skrílslæti byltingar- innar voru sem mest, og var Marat elcki hvað sír:t talinn bera ábyrgð á þeim. Fjárhagur ríkisins var ekki beysinn og almenningur átti við heldur þröng kjör að búa. Þá hafði hann enga dögóla til að sjá ráð fyrir sér. Þá voru bara aðal- ráðgjafinn Maurepas, gamall klækjarefur og klámvísnahag- yrðingur, sem hugsaði um það eitt að ausa í eigin skál og rægði frá völdum alla þá meðráðgjafa sína, sem tóku stjórnarstörfin eitthvað alvarlegar en hann, og sjálf María Antoinetta, drottning landsins og dóttir Maríu Teresíu af Austurríki, sem hélt veizlur upp á 400.000 lírur og svaraði varfærnum umkvörtunum um eyðsluna með þreytulegum axla- yppingum: „Nú guð, hvað á ég að gera? Mér hundleiðist." Samkvæmt miðaldavenju var landslýðurinn skikkaður í þriár stéttir, aðal, klerka og borgara. Hinir síðastnefndu höfðu engin völd að ráði og voru nefndir þriðja stéttin. Til hennar voru taldir hinir snauðu smábændur landsins, öreigar borganna og sömuleiðis auðugri borgarar, kaupmenn og iðnrekendur. Það voru sérstaklega hinir síðast- nefndu, sem kunnu því illa að úrkynjaðir aðalsslæpingjar hefðu nálega einkarétt á því að fara með mál ríkisins og gerðust æ há- værari í réttindakröfum sínum. f lið með þeim slógust ýmsir táp- Mciður frelsisins.. Brczlr grínmynd um frönsku stjórnarbyhinguna. innar úr aðalsstétt, menn eins og Mirabeau greifi, fylliraftur og hórujagari, sem gæddur var næstum óþrjótandi lífskrafti og ljótur eins og dómsdagur sjálf- ur, Abbé Sieyés, kirkjulegur spekingur með göfugar hugsanir, og Lafayette hershöfðingi, metn- aðargjarn og rómantískur stríðs- maður, sem barizt hafði með Washington í Ameríku. Þeir höfðu lítinn áhuga á byltingu í þeim skilningi, sem við á þessum síðustu og verstu kínverjatímum höfum lært að leggja í það orð, heldur stefndu þeir að þjóðfé- lagsbreytingu í þeim stíl, sem þeir Lvoff prins og Kerenský höfðu í huga í Rússlandi, áður en Lenín og aðrir álíka maðkar komust í mysuna. f júlí 1790 var heldur ekki ann- að að sjá, en fyrrnefndir aðals- kynjaðir alþýðuleiðtogar hefðu fengið sitt fram. Konungurinn hafði látið það gott heita, að hinu gamla stéttaþingi væri breytt í Framhald á bls. 56 miklir menn úr aðalsstétt, sem höfðu fengið andstyggð á kon- ungsvaldinu vegna spillingar þess og ódugnaðar og þóttust hafa meiri skilning á táknum tímanna en aðrir menn. Þessir menn voru vel lesnir í skrifum Montesquieus um skiptingu valdsins og voru stórhrifnir af stjórnmálaþroska Englendinga og heimspekingum þeirra, til dæmis John Locke, það var meira að segja talað um anglómaníu í Frakklandi í þann tíð. Englend- ingar, sem voru iíbertínar af þeirri gerð, sem lýst er í Tom Jones, urðu rokhissa þegar þeir komu til að drekka og gamna sér í París og ráku sig á þá furðulegu staðreynd, að litið var á það sem sjálfsagðan hlut að allir Englendingar væru stjórn- vitringar og heimspekingar. Enda varð það svo, að þegar loksins kom að því að þeirri stór- frægu frönsku stjórnarbyltingu var komið af stað, þá voru flestir nelztu fyrirliðar þriðju stéttar- 8. tbi. VIKAN 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.